Bloggfrslur mnaarins, september 2006

A klra stefnumlunum

Samfylkingin kom n nveri me gtis tillgur um breytingar vrugjldum og tollum sem lagar eru innfluttar landbnaarvrur slandi. a g hafi sagt a heldur bratt s til lagt a gera etta tpum tveimur rum, ensamt er etta gtis tillgur.

Eins og vi er a bast lst bndum og mlsvrum eirra ekki mli, enda veri a taka spn r aski eirra ef svo m a ori komast.

Og hva gerist ? Ingibjrg Slrn bregst hin versta vi og er rei yfir v a talsmenn samtaka su a tala gegn "kjrnum fulltrum almennings". Hva er a konunni? Hafa "talsmenn" ekki mlfrelsi?

Hr m sj vital vi Sigurgeir orgeirsson, framkvmdastjri Bndasamtakanna r frttum NFS gr, en Ingibjrg Slrn sakai hann um a fara me blbnir hendur Samfylkingu. (tli hann gangi ekki undir nafninu Sigurgeir "seiskratti" innan Samfylkingar n ori?)

Hr er svo klippa r slandi bti, morgun, ann 25 sept, ar situr Ingibjrg samt formanni Bndasamtakanna, Haraldi Benediktssyni. g ver a segja a a g s fylgjandi tillgum Samfylkingarinnar strstum drttum, klrai Ingibjrg v gjrsamlega a tskrar sna hli og sat eins og sklastelpa egar formaur bnda tskri landbnaarkerfi.

Hr er svo frtt Vsis, um etta sama vital.

Hverju tti Ingibjrg og Samfylkingin von ? A samtk bnda stykku upp, "klppuu saman lfunu, myndu reka f sitt r munum" og senda inntkubeini Samfylkinguna. Auvita koma essar tillgur illa vi bndur. a arf tillgur sem koma illa vi bndur. Hinn almenni slendingur er orinn reyttur v a greia fyrir slenskan landbna, og a sem meira er eir hafa ekki huga v a greia lgra ver "kassanum" ef a ir a hann urfi a borga bndum meira formi skatta. Neytendur (kjsendur) vilja lgra matvlaver. PUNKTUR.

a arf a afnema vrugjld, kvta og tolla af landbnaarvrum. g held a ekki s raunhft a gera etta tplega tveimur rum. Rttara vri a stefna v a afnema tolla og vrugjld 5 til 6 rum og arar greislur til bnda u..b. 10 rum.

Auvita leggst slenskur landbnaur ekki niur, hann fer ekki rst, a essi vernd veri af honum tekin, en hann mun og arf a dragast verulega saman. Mjlk verur varla flutt inn, ekki flytja slendingar inn skyr, gakjt verur alltaf eftirspurn eftir, a framleisla urfi n efa a dragast saman. Smu sgu er a segja af kjklinga og svnarkt, g hef ekki tr a hn leggist af, en skreppur n efa miki saman.

En Ingibjrg tlar a halda llum gum, lofar neytendum miklum lkkunum, en tlar jafnframt a lofa bndum llu fgru. En bndur skilja a a arf a brjta egg til a ba til eggjakku. Ingibjrgu og Samfylkingunni virist s stareynd ekki alveg jafn ljs.

Ef Samfylkingin virkilega meinar a sem hn segir um lkkun matvlavers, ekki bara a neytendur eigi a borga "brsann" annan htt, arf hn a viurkenna stareyndir: Hagsmunir neytenda og bnda fara ekki saman essu mli, og a er rkrtt a frna hagsmunum bnda.

En lklega fara margir stuningsmenn Samfylkingar a ska ess a flokkurinn kynni ekki fleiri stefnuml, fyrst var a umhverfisstefnan og svo etta. eir telja lklega a flokkurinn megi ekki vi fleiri "stefnumlum".

Hr er lka tengill Kastljs dagsins, en ar mtti Ingibjrg rna Mathiesen og er heldur rlegri orin en um morgunin.

g hef blogga ur um landbna, a m lesa t.d. hr og hr.


mbl.is Formaur LK gagnrnir hugmyndir um afnm tolla af innflutt matvli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skrtin sagnfri, ea er eitthva anna haft a leiarljsi?

g er ekki skrfandi a tmaritinu jmlum (hva skyldi a n annars kosta hinga til Kanada) og hef ekki tk v a kaupa a verslunum. g hef v fylgst me eirri umru sem grein rs Whitehead hefur olli r fjarlg.

Fljtlega var a berandi umrunni a etta hlyti a hafa veri leynijnusta Sjlfstisflokksins eingngu. Menn sgu a essi ea hinn hefi byggilega ekki vita af starfseminni, ar voru nefndi menn eins og Hermann Jnasson, lafur Jhannesson og hugsanlega einhverjir fleiri.

v langar mig til a benda eim sem huga hafa essum umrum njasta pistilinn www.andriki.is. ar segir m.a.:

"J hva vissu essir menn? Eina vsbendingu f finna grein eftir r Whitehead prfessor sem birtist njasta hefti jmla og var raunar tilefni frttarinnar og vitalsins. fyrstu su greinarinnar segir r meal annars:

Sannast sagna eru n liin tp sjtu r fr v a Hermann Jnasson forstis- og dmsmlarherra fl lgreglustjranum Reykjavk a koma upp eftirgrennslanakerfi Reykjavk adraganda styrjaldar 1939. etta var einn liur tlun Hermanns um a efla lgregluna til mtvgis gegn kommnistum og nasistum, sem hr gengju erinda flokksrkjanna sku og sovsku og gnuu innra ryggi landsins.

Hermann Jnasson var auvita sakaur um eitt og anna snum ferli. En a hann hafi stofna leynijnustu Sjlfstisflokksins, a er alveg ntt."

Pistilinn heild m finna hr.

N hef g eins og ur sagi ekki jml undir hndum (lklega ver g a gera eitthva v), en g treysti v fullkomlega a rtt s fari me textann su Andrikis.

v hltur a vakna spurningin: Hvernig stendur v a sagnfringur kemur fjlmila og heldur v fram a um s a ra leynijnustu Sjlfstisflokksins? a ykir mr alla vegna skrtin sagnfri. Ea var sagnfrin a vkja a essu sinni fyrir rum markmium?


mbl.is Vsir a leynijnustu slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spennan horfin

er spennan horfin hva vara Sjlfstisflokkinn essu kjrdmi. Fullyra m me nokkurri vissu a etta i a 2 fyrstu stunum s raun rstafa, hvort sem um verur a ra prfkjr ea uppstillingu.

En etta er ekkert til a nldra yfir, orgerur 1. og Bjarni 2.etta er grarlega sterk forysta. N er bara a byggja essu og ba til sterkan sigurstranglegan lista. Sjlfstisflokkurinn hefur grarsterka stu "kraganum" en a er vissulega sknarfri, enda btist 1. ingmaur vi pottinn.

g held a etta hafi veri skynsamleg kvrun hj Bjarna, a a hafi byggilega veri freistandi fyrir hann a skja "toppinn", er etta skynsamlegt og kemur til me a festa hann sessi. Oft m komast leiarenda n gassagangs.

En etta ir a prfkjrsspennan "kraganum" frist alfari yfir Samfylkinguna, en ar verur n efa hr og vgin bartta. Blogga ef til vill meira um a seinna.


mbl.is Skist eftir ru sti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Djfullinn msum myndum og sst va

Djfullinn virist vera nokku algengt umruefni bandarskum fjlmilum essa dagana.Ra Chaves, forseta Venezuvela hefur vaki mikla athygli, en hann virist fylgja eirri stefnu sem er nokku algeng umrum internetinu, a s sem notar "strstu" orin s mesti "tffarinn".

Hann hefur enda miki fylgi internetinu og virast margir vinstrisinnarnir vart vatni halda yfir honum.Sem "cultfgra" kemur hann fram rttum tma til a taka vi af Castro, sem vissuelga m munasinn ffil fegri.

Persnulega gef g ekki miki fyrir svona "rkrur" og finnst rangursrkara a halda sig vi hfsamari stl.

En "djflara" hans ingi Sameinuu janna hefur vissulega vaki athygli. Hr og hr m sj vitl vi Chaves Time. Hr er sm grein um Chaves og djfulinn.

En a eru vissulega fleirum en Chavez tamt a tala um djfulinn og sj hann jafnvel ru hverju horni. annig telur trarofstkismaurinn Jerry Falwell a Hillary Clinton muni vekja sterkari vibrg heldur en djfullinn ef hn bur sig fram til forseta. LA Times voru me frtt fr fundi Falwell.

Persnulega ver g a segja a eir sem sfellt eru a tala um "djfullinn" og a "gu" s eirra megin barttunni (sama hver hn er) finnst mr a llu jfnu ekki merkilegir "papprar".

Einhvern veginn tengi g slka menn alltaf vi loddara sem eru a reyna a spila ffri flks.


Annasm helgi - Gamall draumur rtist

Helgin hefur veri nokku annasm hr a Bjr. a byrjai fstudaginn, en tti konan afmli, sem auvita ddi msa snninga, bi blmab og svo urfti a auvita a finna gjf. Eins og oftast ur bei g me a ar til samdgurs, enda g vonlaus v a fela hluti.

Vi hldum san upp afmli laugardaginn, buum heim flki og ralangur draumur minn rttist, en a var a elda kalkn, af sverari gerinni. Fyrr vikunni festi g v kaup rtt tplega 8 kla kalkn og bei olinur me hann sskpnum anga til laugardaginn. etta er enda olinmisvinna, tk rflega 5 tma a steikja hann. En a var ngu a snast mean, a urfti a grja stu kartflurnar, skera r bta og setja ofninn, ba til Waldorf salat (alltaf egar g b a til, dettur mr hug Monty Python og svo aftur Fawlty Towers) sja hrsgrjn og steikja me sveppum, beikoni og fleira ggti og sja niur trnuber og blber fyrir ssu.

En allt etta umstang borgai sig og tkst ljmandi vel og verur etta byggilega ekki sasta skipti sem kalknn ratar bori hr a Bjr.

Sunnudagurinn var heldur rlegri, fr snemma me foringjann langan gngutr me vikomu gum leikvelli. Undum okkur ar lengi dags, komum san heim seinnipartinn.

g fr a sl lina, og eftir a urfti a huga a v a matreia kalknaafganga, etta er ekkert sri matur daginn eftir.

Nna er klukkan rflega 11 og g er a velta v fyrir mr hvort g tti a f mr s


Hamagangur prfkjrstinni - Eru kjrdmin of str?

N egar hillir undir lok "slturtar" slandi styttist um ara t, prfkjrstina. S t ltur t fyrir a vera meira spennandi en oft ur. egar hafa komi fram margir frambjendur, en a sem drfur af sta er a meira er af "lausum stum" en oft ur.

Eins og oft ur beinist mesta athyglin a Reykjavkurkjrdmunum, en a er tlit fyrir feykihara barttu rum kjrdmum. Eitt af eim kjrdmum sem spennan er a aukast er Norausturkjrdmi. Kjrdmi er kaflega vfemt, og gerir a uppstetningu listafrekar erfia, ar sem lk sjnarmi og byggalg skjast eftir hrifum. essi togstreita byggilega eftir a vera nokku snileg essari barttu. Srstaklega hefur mrgum akureyringnum tt eir bera skaran hlut fr bori.

a er v ekki a undra a a heyrist oftar a kjrdmi s of strt.

a eru fyrst og fremst listar Sjlfstisflokks og Samfylkingar sem veri er a velta vngum yfir essa dagana. S tilkynning Halldrs Blndals a hann skist ekki eftir v a leia listann , hefur opna prfkjri upp gtt, ef svo m a ori komast.

Arnbjrg skist a sjlfsgu eftir v a leia listann, en a m telja nokku vst a fleiri veri um hituna, og kemur a sjlfsgu Kristjn bjarstjri fyrst upp hugann. a m telja nokku vst a umran eftir a fara inn braut, a minsta a hluta til, a a urfi akureyring efsta sti. Vgi Akureyrar er svo miki kjdminu, ar er atkvamagni.

a gti v ori verulega erfitt fyrir ingflokksformanninn a n fyrsta stinu.

sustu byggakosningum greiddu u..b. 75% fleiri atkvi Akureyri en llum sveitarflgunum Austurlandi.

a er a mrgu leyti a sama upp teningnum hj Samfylkingu, ar kljst nverandi leitogi Kristjn Mller, fr Siglufiri og Benedikt Sigurarson fr Akureyri (me afar sterka tengingu ingeyjarsslur) um fysta sti, og Einar Mr (sitjandi ingmaur) og Lra Stefnsdttir (fr Akureyri) um anna sti.

En a eru vissulega httur. Hva ef Benedikt hefur fyrsta sti og Lra anna?

a er ljst a a vri skastaa fyrir Framsknarflokkinn, sem stti drjgt af atkvum sustu kosningum me ungum frambjendum og vann strsigur, fkk fjra menn kjrna. Birkir (fr Siglufiri) og Dagn (fr Eskifiri) yru mun vnlegri stu til a verja stu sna, ef frambjendum af "eirra svum" hefi veri "hafna" af rum flokkum. g held a a s ljst a eir eiga verulega undir hgg a skja, mr tti ekki lklegt a eir enduu 2 mnnum. En veikleiki Framsknarflokksins er lka Akureyri. g held a fir Akureyringar lti Valgeri sem "sinn" frambjenda a hn s r Eyjafirinum. Framsknarmenn hljta lka a minnast ess skells sem eir fengu kosningunum Akureyri, sastlii vor.

En a eru margir mguleikar stunni og erfitt a sp.Enn er langt a listarnir veri klrir og kosningabarttan er ll eftir. Eins og g met stuna nna, eru a Sjlfstisflokkur og Samfylking sem hafa sknarfrin. Samfylking miki undir v hvernig spilast r "umhverfisstefnunni" fram a kosningum.

En hvernig sem tkoman verur og v lengur sem g velti essum mlum fyrir mr, v rkrttara verur mnum huga a hafa kjrdmin fleiri og smrri.


mbl.is Benedikt Sigurarson stefnir fyrsta sti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Prediki hva sem er - en eigin kostna.

g var a enda vi a lesa strgott blog Atla Rnars Halldrssonar. ar fjallar hann um predikun Laugarneskirkju. etta vakti forvitni mna ng til ess a g fr og hlustai hluta messunnar.

Ekki lt g a fara taugarnar mr hvaa skoun rkiskirkjan ea einstakir slnaveiarar hennar hafa einstkum mlum ea framkvmdum, a vissulega s a skilegt a eir fari rtt me eins og Atli bendir bloggi snu. Klerkar jafnt sem ayatollar hafa rtt eins og allir arir fullan rtt til a tj skoanir snar og er ekkert nema gott um a a segja.

Hitt er svo anna ml a a er a er rtt a rkiskirkjan og klerkar hennar standi sjlf straum af rekstri snum og kynningu barttumlum snum.

a er ekki nema sanngjrn krafa slendingar htti a hafa rkiskirkju, a veri skili milli rkis og kirkju.

a vri heldur ekki vieigandi a stofnun sem er rekin fyrir almannaf, eins og rkistvarpi myndi htta a tvarpa messum um hverja helgi, kirkjan tti sjlf a geta reki tvarp og s um sna tbreislu.

Hr m svo sj frtt ruv.is um mli og ar m finna hlekk inn "Krahnjkapredikunina".


a er sama hvaan gott kemur

a er vissulega rtt a a arf a lkka matvlaver slandi. Um a hef g skrifa hr oftar en einu sinni. essar tillgur Samfylkingarinnar eru gtar. Ef til vill m segja a a s nokku skarpt fari, en a er heldur ekki eftir neinu a ba.

a arf a rjfa verndarmra sem umlykja slenskan landbna.

a er lka tmabrt a fara a lta bskap sem hvern annan rekstur, jafn sjlfsagt og a er a einhverjar atvinnugreinar geti urft asto a halda takmarkaan tma, er a viunandi hugsun a einhver atvinnugrein njti rlegra styrkja um takmarkaan tma.

a hefur lklega sjaldan veri auveldara fyrir bndur a brega bi. Ver jrum er tiltlulega htt og a er grarleg eftirspurn eftir vinnuafli slandi.

a hltur a teljast jhagslega hagkvmt a eir sem n starfa greinum sem urfa grarlegan fjrhagslegan stuning fr almenningi sni sr a greinum sem geta stai sjlfar og skila raunverulegum vermtum.

a er lka arft a bi Samfylkingin og almenningur geri sr grein fyrir v a lkkun matvlavers er ekki tengd inngngu ESB, rangri virum um tollaniurfellingu ti heimi, ea nokkru ru.

Lkkunin er eingngu tengd vilja slendinga og slenskra stjrnmlamanna.

a er lka rtt a a er ekki rf fleiri nefndum til a fjalla um mli. Eins og g sagi sast egar g bloggai um etta ml, a arf ageratlun og rkisstjrnin a koma fram me hana " gr", ekki seinna en fyrir ramt.


mbl.is Samfylkingin kynnir tillgur snar um agerir til a lkka matarver
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eitt kjrdmi - Einmenningskjrdmi

Reglulega heyri g tala um a nausynlegt s a breyta kjrdmaskipan slandi, nverandi skiptingu felist misrtti. Oftast er tala um a nausynlegt s a breyta slandi 1. kjrdmi, en einstaka sinnum heyri g arar hugmyndir svo sem a skipta yfir einmenningskjrdmi.

En er misrtti svo miki og hva vinnum vi me v a breyta landinu 1. kjrdmi? v verur ekki mti mlt a me v er llu misvgi atkva eytt, n tafar og umsvifalaust. a verur vissulega a teljast nokku str vinningur, enda misrtti eitthva sem aldrei er til eftirbreytni.

En hva tapast?

a er sjlfu sr ekkert fast hendi hva tapast. m lklegt telja a mrgum finndist "nndin" hverfa. a a bja fram einn 63 manna lista (varla yru bonir fram 126 manna listar) fyrir landi er nokkur nnur nlgun, en a bja fram 22 manna lista hverju kjrdmi fyrir sig. Htt er v a pltskar "strstjrnur" veri meira berandi og "hrashfingjum" fkki. a gefur einfaldlega ara "vikt" a skipa 15. sti, heldur en a leia listann snu kjrdmi, jafnvel a a s "ti landi". Htt er vi a fyrstu 5 til 10 mennirnir hverjum lista einoki fjlmilaumru, arir sitji eftir.

Vri a til bta a frri raddir heyrust.

Minni stair ttu einnig erfiar me a gera sig gildandi prfkjrum.Flokksflg stum s.s. Siglufjiri ea safiri, "vikta" ekki miki prfkjri landsvsu, en geta haft umtalsver hrif snu kjrdmi.

Flestir myndu n lklega taka undir egar sagt vri a kjrdmapoti vri af hinu illa og a vri til strra bta a trma v. a er ekki hgt a lta fram hj v a hagsmunaml eru ekki nausynlega au smu alls staar landinu og barnir eru a kjsa sna fulltra, ekki bara flokkana sem eir vilja a su vi vld. Kjrdmapot, ea ekki, a er lklegt a "rdd" hinna smrri bygga heyrist mun minna en n er, ef landi yri gert a einu kjrdmi.

v er g kaflega efins um a til bta s a steypa slandi llu eitt kjrdmi. g held a "nndin" og fjlbreytnin pltkinni yri mun minni. ingmenn sem va er kallair "backbenchers" yru mun fleiri. g tel jafnvel nokkra httu a hugi stjrnmlum yri minna, enda "nndin" mikilvgur ttur til a vekja huga pltk.

Vissulega arf atkvavgi a vera eins jafnt og kostur er, helst hnfjafnt. En egar allt er teki me reikninginn held g a fleiri kjrdmi gefi okkur mislegt sem verra er a vera n.

Hva varar einmenningskjrdmi, gagnast au vel ar sem aeins 2. stjrnmlaflokkar starfa, en tplega . Um lei og fleiri stjrnmlaflokkar koma til sgunnar, eru einmenningskjrdmi lklega versta fyrirkomulag sem hgt er a hafa og raun hlfger afskrming lrinu. Str htta er a meirihluti kjsenda hverju kjrdmi s raun n fulltra. Jafnframt er htta v a minnihluti kjsenda ni hreinum meirihluta, ea jafnvel a flokkur sem lendir 2. sti atkvamagni, hafi flesta fulltrana.

Einmenningskjrdmi er v a mnu mati kaflega slmur kostur. v miur er a fyrirkomulagi sem vi bum vi hr Kanada.

g bendi hr frtt r Globe and Mail, ar sem fjalla er um nafstanar kosningar New Brunswick, og hvernig einmenningskjrdmi getur leiki lri.

Hr eru lka til samtk sem berjast fyrir hlutfallskosningu, au heita Fair Vote Canadaog hr m sj umfjllun um smu kosningar heimasu eirra.


Pfi, trarbrg og mlfrelsi

Miki hefur veri fjalla um ummli pfaum trarbrg mslima og hefur eins og oft ur sitt snst hverjum. Sjlfum er mr svo sem nokk sama hvort a traleitogar deila sn milli, enda telst a ekki ntt. g er eindregi eirrar skounar a menn, trarleitogar ea ekki, eigi a hafa tjningarfrelsi. A sjlfsgu fylgir byrg frelsinu og skilegt er a menn reyni a lifa stt vi mebrur sna.

En ofsafengin vibrg margra mslima hafa veri megin frttaefni, en au eru ekkert ntt. eirra vibrgteljast v miur varla til tinda,einstaklingar sem margir virast telja sig tala nafni Islam,ykjast gjarna telja sig umkomnaa dma einstaklinga til daua, eahta ea beita ofbeldi.

g vil vekja hr sm athygli gtri grein vef Spiegel, sem fjallar einmitt um etta mlefni.

ar m m.a. lesa eftirfarandi:

"Twenty years ago in the German city of Bremen, Dutch comedian Rudi Carrell's life depended on police protection. His offense? In a satirical program on German television, he let fly with a lewd joke about the then leader of the Iranian revolution Ayatollah Khomeini. Mass demonstrations in Iran -- orchestrated, no doubt, by the government -- were the result. The threats of violence led to an apology by Carrell, and he never again made a joke about any Muslim -- at least not on television.

In February 1989, the Ayatollah then released a fatwa calling for the murder of Salman Rushdie for his novel "The Satanic Verses." The book, he and other Muslim leaders claimed, was a grave misrepresentation of Islam. Rushdie's Japanese translator lost his life as a result of the fatwa and Rushdie himself went into hiding, though the Iranian leadership distanced itself from the fatwa in 1998. There remain, however, a number of fanatical Muslims who yearn to see Rushdie dead.

Feminist and Islam critic Ayaan Hirsi Ali, the former Dutch parliamentarian who recently left Holland, also lives under threat of murder. In addition to a number of interesting books about the oppression faced by women in the Muslim world, she also wrote the screenplay for the short film "Submission." In one scene, a verse from the Koran -- demanding that women bend to the will of their husbands -- is projected onto a woman's naked body. The film was provocative, and the filmmaker Theo van Gogh paid for it with his life. He was killed on the streets of Amsterdam by a Muslim fanatic."

"One thing should be kept in mind, however: The often violent protests that erupted in the Muslim world in the wake of the cartoon controversy have often been manipulated and fuelled by Islamists. The bile currently being flung at the pope is no different."

"Bending to this demand would be a mistake -- indeed it would be tantamount to turning one's back on freedom of expression and opinion. What will come next? Perhaps a complaint that Allah feels insulted by the numerous European women who don bikinis during a summer trip to the beach. It could be anything really -- militant Islamists will always find something. But the response needs to be firm. Freedom of speech, after all, is a vital value and needs to be defended. Any attempt to make political speech hostage to some imagined will of God must be resisted."

"And there's no reason to respond to every presumed insult. Consider an example from Denmark. Recently, a paper there published a number of rather tasteless Holocaust cartoons which had been shown in Tehran. The reaction of Copenhagen's rabbi was instructive when considered against the bloody response to the Muhammad cartoons -- outrage which ended up costing lives. When asked if he would call for protests, the rabbi merely said: "You know, I've seen worse.""

Greinina heild m finna hr.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband