Bloggfrslur mnaarins, aprl 2006

Dragarurinn

Vi kvum a nota frdaginn sem vi fengum gr til ess a fara dragarinn. Dragarurinn hr Toronto er str og mikill, skemmtilegur yfirferar og g held a drin hafi a nokku gott, abnaur brilegur og flest svin nokku str, a vissulega s frelsi fyrir b. En mrg dranna eru fdd dragrum og ekkja v ekkert anna.

En mr hefur alltaf tt a heillandi a labba um, gjarna me s hnd, og skoa framandi dr. annig er lka eina tkifri sem flest okkar hafa til ess a bera au augum.

Flest voru drin skp letileg gr, lgu, svfu ea mktu og fst eirra hfu ftafer. Ef til vill verur maur svona, ef ekkert er fyrir stafni nema a ba eftir nsta matarskammti og hann kemur n fyrirhafnar. er stulaust a lta allan ennan mat sem fr hj skikanum manns gengur f nokkra athygli, enda lngu ljst a til hans verur ekki n.

En Leifur Enno skemmti sr vel, hann hafi gaman af v a skoa drin, en hpunktur ferarinnar var lklega a hans mati, s partur af spinna sem hann fkk, flatmagandi skgarbirnir, sofandi tgrisdr, ea syndandi sbirnir, voru ekki eins strfenglegir hans huga.

En etta var fn fer og allt eins og a a vera, nema auvita a g slbrann ltillega, en a telst heldur ekki til tinda.


Fjarlgin gerir fjllin bl og kaffi gott

Fann etta lka eal kaffi gr, eftir langa og stranga leit.

Jamaka kaffi, nnar tilteki Blue MountainBlendkaffi (sm frleikur hr: http://www.jamaica-gleaner.com/pages/history/story0029.html) etta er hreint snildarkaffi, bragi ferskt, sterkt og ljft. Veri var meira a segja gott, a gerist eiginlega ekki miki betra en etta. samt Bob Marley er etta a besta sem g hefupplifa fr Jamaka.

Nna arf g lklega a byrja a spara fyrir hreinu og sviknu Blue Mountain kaffi, en ar er hinsvegar um a ra annan verflokk, en ef Blue Mountain Blend nr v a vera etta gott, hltur hreint Blue Mountain a vera hreinn unaur.

N arf g bara a finna mr ga kaffikvrn, ur en g eyilegg tfrasprotann heimilinu, en hann er nna notaur til mlunar.

Svona fyrst g er farinn a tj mig um innkaup, geri g fn kaup LCD skj dag, keypti mr Samsung 940B, 19" skj. A setja gamla tpuskjinn til hliar er g upplifun, ori tmabrt a koma sr inn 21stu ldina, nna arf g bara a kaupa mr nja tlvu og ver orinn fr flestan sj.


Hverjar eru r og kr bnda?

g var a hugsa um a mean g hanterai nautasteikurnar sem g tla a grilla kvld, hvernig stendur v a eim lndum sem g hef bi , fer svo mikill tmi um a ra kaup og kjr bnda og hvernig samflagi (stjrnvld) geti komi eim til hjlpar og styrkt framleislu eirra og eir noti brilegra lfskjara.

Allir ekkja lklega landbnaarumruna slandi, au r sem g bj Frakklandi voru bndur og umra um verulega fyrirferarmikil, eir rstuu stku McDonalds sta og komu reglulega binn drttarvlunum snum, gjarna me mykju ea rotnandi grnmeti meferis, sem var svo sturta msa mtmlalega mikilvga stai. Jafnvel essa fu mnui sem g bj Spni voru bndur aldrei langt fr umrunni, og sndist sitt hverjum.

Hr Kanada hafa bndur smuleiis veri a koma bjarferir upp skasti og hafa reki kr (engar r me) snar yfir mtmlalega mikilvga stai og krefjast milljara dollara asto fr samlndum snum hr Kanada og a sjlfsgu til vibtar vi milljara sem eir f n egar.

Mjlkurframleisla hr Kanada mun t.d. vera svipuum vijum og slandi, kvtakerfi hefur veri komi laggirnar, kvti gengur kaupum og slum dru veri og banna er a flytja inn mjlk, og lka a flytja hana t. Kabndi sem hefur veri a flytja mjlk t til Bandarkjanna, n niurgreislna tistum vi samtk mjlkurbnda.

En hvers vegna er svona komi fyrir eim sem eru a framleia a sem okkur er llum svo nausynlegt, hvers vegna eiga eir sem framleia mat svona erfitt me sinn rekstur?

Bin vera strri og nta meiri tkni, en samt geta eir ekki selt framleislu sna v veri sem eir telja sig urfa og urfa a treysta niurgreislur hins opinbera.

Koma niurgreislurnar veg fyrir framrun og btta framleini, ea gera r okkur einungis kleyft a kaupa mat, n ess a tma budduna?

Er betra a borga fyrir landbnaarvrur tveimur stum? Fyrsthj skattinum og svo afganginn strmarkanum ea sltraranum? Eru essar niurgreislur fyrir neytendur ea bndur?

Er mikilvgara fyrir bndur a vera snilegur rstihpur heldur en a leita betri og drari leia til a yrkja jrina?

Ea eru styrkir stjrnvalda eirra r og kr?

Ekki tla g a halda v fram a g hafi svari vi llu essu, en etta er gott umhugsunarefni mean g held fram a undirba kvldmltina, sem a sjlfsgu byggist ll upp af landbnaarafurum. eir sem leggja til hrefni etta sinn eru a sjlfsgu kanadskir bndur, hugsanlega gti hluti komi fr starfbrrum eirra Bandarkjunum, og lklega drekk g gerjaan vnberjasafa fr tlskum ea spnskum vnbndum (ekki bi a velja endanlega).

a skyldi ekki vera a kvldmlt fjlskyldunar s niurgreidd af skattgreiendum remur lndum?


Trin flytur fjll

Gleðlega Páska

Vi erum bin a hafa a skp gott. Reyndar eru pskar llu "styttri" hr tlandinu, en fstudaginn f flestir sem frdag. Ekki endurskoandinn okkar, en vi notuum fstudaginn eins og svo margir arir hr til a ganga fr skattaskrslunum okkar me dyggri asto hans.

Laugardagurinn var svo notaur til langrar gnguferar og um kvldi sndd grillu slensk la. Ekki beint mitt upphald, en konan elskar slenskan fisk.

N morgun var svo teki til vi pskaeggin. g fkk mlshttinn "Trin flytur fjll". g veit ekki alveg hvernig g a taka essum. N hef g reyndar oft lst v yfir a g sakni fjallasnar, og mr finnist tilfinnanlega vanta tignarleg fjll hr Ontario, en er etta bending um a a s vegna vntunar trarhita af minni hlfu?

Leifur Enno fkk "Eftir hfinu dansa limirnir". Hann hefur svo sem ekki tj sig srstaklega um mlshttinn, en g hef hann sterklega grunaan um a lta svo a etta s stafesting forystuhlutverki snu fjlskyldunni, hann s hfui, og vi limirnir sem tla s a dansa eftir hans skum og vilja, bera fram mat og krsingar og sj til ess a ngt skkulai s bostlum.

Annars var hann um 11. leyti farinn a kyrja eins og bddamunkur, skkulai, skkulai, skkulai, skkulai, skkulai, skkulai. En etta bri af honum og hann var aftur eins og hann a sr a vera. En etta er samt byggilega mikill sludagur a hans mati, enda passar tannlknirinn heimilinu upp a a slgti sjist sjaldan. g reyndi a tskra fyrir henni, egar hn var a segja ag yrfti ekki a klra allt pskaeggi mitt dag, a s hfileiki a geta eti miki skkulai stuttum tma, vri eitt af v sem geri okkur a slendingum, a vri partur af menningararfi okkar, en g held a hn hafi ekki "keypt" a.

Konan fkk mlshttinn "Betri er bi en brri", eins og ur sagi held g a hn hafi vilja meina a essi tti beint vi pskaeggjat, en g hefi geta sagt henni fr mrgu sem etta tti betur vi, hefi hn bara spurt.

Konan bj hins vegar til egg eistneskan mta, sau hnuegg vafinn inn laukhi, sem annig taka sig lit og vera nstum eins og marmaraegg tltandi, en etta er gtisskraut, en eru auvita engu frbrugin venjulegum eggjum bragi, og kta v lti slendinginn.

En etta verur byggileg ljfur dagur, alla vegna hef g tr v, ekki minnstan part v koma vonandi til me a eiga steikurnar sem g keypti grmorgun, sem og rauvni sem g keypti TVR okkar Ontarioba, en a nefnist LCBO.


Heiarbinn

g hef ur skrifa um bkur sem g er a lesa og mun n efa gera eim bkumsem g hef rtt loki vi, ea er a lesa nna skil sar, en bkin sem er efni essa pistils, er bk sem g hef teki a mr a a, ea rttara sagt hluta af henni.

Bkin heitir "Haugaeldar", og er skrifu af Gsla Jnssyni fr Hreksstum. "Haugaeldar var gefin t af Bkatgfunni Eddu Akureyri, ri 1962 og er safn greina og ritgera eftir fyrrnefndan Gsla. stan fyrir v a g er a a hluta hennar er s a Gsli fluttist eins og margir arir slendingar til Kanada, snemma 20. ldinni.

essar minningar hans og ritgerir sem gefnar voru t Akureyri, vekja hinsvegar huga eftirkomenda hans hr Kanada dag, en eir geta ekki lesi slenskuna og ess vegna er g a vinnna v a a nokkurn hluta bkarinnar, a er a segja ann sem fjallar um uppvxt hans austurlandi. Gsli og fjlskylda hans bjuggu Jkuldalsheiinni, Hreksstum og fleiri bjum. ar var lfsbarttan hr og kjrin krpp, og litlu mtti muna hvert r, ef vel tti a fara.

En g ver a segja a etta er frlegt starf. A lesa um uppvxt Gsla, seint 19. ldinni er holl lesning fyrir ann sem lst upp slandi seinni hluta tuttugustu, en fetai sar ftspor Gsla og annarra Vesturfara og settist a Kanada rtt 100 rum ea svo sar.

annig lri g ekki eingngu um breytingar r sem hafa ori slensku samflagi, heldur lka v Kanadska, og auvita a hluta til um ann tt sem slendingar ttu aild a eim breytingum v Kanadska.

A hluta til er etta saga um rautseigju og ef til vill rjsku, a var a sem urfti til, bi heiunum austurlandi og ef til vill ekki sur til ess a brjta sr lei nju landi me nju tungumli og njum sium.

Frsgn Gsla er merkileg heimild, frsgn af kynsl sem barist fram, tveimur heimslfum, og lt ftt aftra sr, eirri vileitni sinn a byggja sr og afkomendum snum betri tilveru.

Eftir v sem g kemst nst eru eir sem teljast afkomendur eirra slendinga sem fluttu vestur um haf, svipaan fjlda og eir slendingar sem ba slandi dag. Flestir eirra hafa blandast rum jernum hr vestanhafs, en eigi a sur er etta nokku sem vert er a hafa huga.


orrablt og afslppun

Fjölmenni var á Thorrablótinu

Eins og ur hefi veri minnst var Thorrablt slendingaflagsins hr Toronto haldi sastliinn laugardag.

g fr me fjlskylduna alla og hfum vi gaman af, tum vel og drukkum, hittum mann og annan, skeggrddum og skrfuum.Asknin var me mestamti ea rtt rflega 200 manns.

Vi vorum , rtt eins og skubuska komin heim fyrir mintti, annig a ekki er hgt a segja a sollurinn hafi veri sopinn af mikilli kef.

En Thorrablti var hin besta skemmtun, Leifur Enno skemmti sr manna best, enda miki af krkkum sem hann gat leiki sr vi, milli ess sem hann t harfisk, hangikjt og vexti af mikilli kef.

Dagskrin fr vel fram, miki um sng og afhentir voru nmsstyrkir og styrkir til handa unglingum til a fara til slands og taka tt Snorra prgramminu, sem gerir unglingum af slenskum ttum kleyft a heimskja sland, vinna ar um tma og kynnast ttingjum snum og slenskum uppruna (http://www.snorri.is/)

Flk fr a tygjast til heimferar um 10 leyti, og ekki er hgt a segja a vn hafi sst nokkrum manni, a ekki hafi veri rgrannt um a roi hafi veri farinn a sjst kinnum nokkurra nmsmanna fr heimalandinu, sem stunda nm vtt og breitt um Ontario.

En etta var allt saman ljft og gott, sunnudaginn fr g svo eldsnemma ftur, stti bkahillur sem okkur hafi skotnast a gjf, en eftirmideginum eyddum vi fegar leti heimafyrir mean konan fr afmlisveislu. Okkar sameiginlegi midegislr var einn af hpunktum helgarinnar og endurnri okkur ba til lkama og slar.


Fstudagur a kveldi kominn

Einu sinni hlakkai g alltaf til fstudaga, a er jafnvel ekki rgrannt um a svo geri g enn, en er a lklega mest af gmlum vana.

a er nefnilega ekkert svo srstakt vi fstudagana. g er orinn a gamall, a langt er san g hef fari djammi fstudegi, konan vinnur yfirleitt laugardgum, og foringinn er ekki orinn ngu gamall til ess a vita hve mikilvgir fstudagar - n ea laugardagsmorgnar - annig a hann vaknar jafn snemma laugardgum sem ara daga.

togar einhver skemmtileg fortarhyggja . ess vegna er meira freistandi en ara daga a stinga korktappa r flsku og bergja gu vni, fstudaga en ara daga. Rtt eins og g geri dag. Eftir erfian dag, heimsknir jafnoka BT Kanada (sji hva merkin eru lk hr: http://www.bestbuy.ca/home.asp?newlang=EN&logon=&langid=EN), rlt um bkab, ar sem g fann enga bk skaplegu veri sem mig langai til a kaupa, heimskn matvrub, ar sem keypt var mjlk, ostur, ananas samt nokkrum rum nausynjum, gerist eitthva egar g kom heim og var a lyfta foringjanum upp skiptibori og einhver vvi bakinu kva a ng vri komi og gaf sig. Lklega er etta bending um a vi hfum ekki gengi ngu einarlega fram v a kenna drengnum a nota koppinn, og etta geti ekki gengi lengur. egar rija ri s komi veri foreldrarnir a axla byrg og kenna brnunum a nota nttggnin, jafnt ntur sem daga.

En til a reyna a slaka fyrrgreindum vvum, drg g kork r skemmtilega tltandi rauvnsflsku fr Chile og reyndi a slaka . Er meira gefin fyrir nttruleg slkunarefni, heldur en au sem koma hvitu pilluformi.

En n er kominn tmi til a halla sr, nstum komi mintti hr Westanhafs.......


Fermingagjafirnar r?

Eins og g minntis fyrir nokkrum dgum, dreif g v a kaupa og lesa "The DaVinci Code" fyrir stuttu san, loksins.

a mr finndist bkin gtis afreying, sagi g a mr tti hn ekki standa undir llu v rafri sem hn hefi valdi.

En efni er heitt, kannski ekki sst af v a pskarnir eru rtt handan vi horni. v var a a g las tvr greinar sem g s tmaritinu Macleans, en r m sj hr:

http://www.macleans.ca/topstories/religion/article.jsp?content=20060403_124503_124503

http://www.macleans.ca/topstories/religion/article.jsp?content=20060403_124386_124386

etta er vissulega skemmtilegar vangaveltur og gtu breytt heimsmynd okkar verulega nstu rum, alla vegna ef almenningur fer a taka etta til athugunar, srstaklega eir sem telja sig kristna.

Rtt eins og segir "The DaVinci Code", (ekki alveg orrtt) " .. the biggest story ever told", should be rephrased into " ... the biggest story ever sold".

En vera essar bkur ekki fermingagjafirnar r?


orrablt um vor, graflax og fleira.

g er a fara orrablt um nstu helgi. etta hljmar vissulega undarlega en svona er n hefin hr Toronto. orrablt er alltaf haldi seint mars ea snemma april. Reyndar essi samkoma lti sameiginlegt me slensku orrablti, en a er eins og anna, hefir og venjur breytast og vera mismunandi mismunandi samflgum, a nafni haldi sr.

Mest afgerandi munurinn sem g hef teki eftir hr, er a a a sst ekki vn nokkrum manni og allir fara a drfa sig heim um 10 leyti. tti unnur rettndi slandi.

Maturinn er lka allt ruvsi, ekki verri, ekki betri, en einfaldlega ruvsi. Hangikjti sem kemur fr Winnipeg, t.d. lti sameiginlegt me slenska hangikjtinu, nema a a er reykt. En lambi er anna, viurinn sem er brendur er annar og v verur bragi allt anna. Einn hlutur er sem bragast mun betur a mnu mati, hr Vesturheimi, en a er rllupylsan. Hr ba menn til rllupylsu r frampartinum en ekki slgum, og verur v rllupylsan me hrra hlutfalli af kjti og minna af fitu. Tvmlalaust til hins betra.

En svo er fullt af rum mat "orrahlaborinu" hr sem ekki sst heima s.s. graflax, sem g tk a mr a grafa, og geri a grkveldi. Reyndar egar g var a ssla vi etta grkveldi, greip vintrarin mig, egar g tti svolti eftir af kryddblndunni og g henti einu suflaki grafningu um lei. a verur forvitnilegt a sj hvernig a kemur t.

Svo eru allskyns Kanadskir rttir, ea slensk-kanadskir, sem gera matseillinn skemmtilega blandaan. Svi eru vsfjarri, smuleiis srmatur og yfirleitt bi hkarl og brennivn. En harfiskur er bostlum, flatbrau er enn baka, reynt er a ba til skyr r jgrt ea buttermilk, rfustappa er missandi, og pnnukkur og vnarterta hafafylgt kynslunum hr og eru missandi sem eftirrttir. Reyndar hefur vnartertan rast nokku ranna rs, og er yfirleitt ger me kremi toppnum, ekki svipa v sem gjarna er haft gulrtartertur. a ykir nausynlegt hr, en kemur hreinstefnumnnum vnartertuti, eins og mr, spnskt fyrir sjnir.

annig er etta matarger sem ru, framrun og breytingar vekja alltaf misjafna hrifningu og snist sitt hverjum. Menn taka sumu fagnandi en vilja spyrna vi ftum rum stum og sanna enn og aftur a misjafn smekkur og skoanir eru elilegasti hlutur og verur alltaf til staar.


Pskaeggin eru komin

Pakki kominn fr slandi. Innihaldslsing: 3 pskaegg (2 brotin), steiktur laukur, pal og Tpas (n vnanda), skklaihaur lakkrs og kaffi.

annig a a er ljst a vi frum ekki pskahrann etta ri, en hann ku vera nfrndi jlakattarins hj eim sem ahyllast svokallaa fusionhjtr. kk s Ellu fyrir ggti.

En a er annars merkilegt hva allt etta slenska slgti er braggott, og eim mun meira sem g smakka a sjaldnar.

En a er neitanlega skemmtileg stemming sem fylgir pskaeggjunum, og a kaupa megi pskaegg hr um slir, eru au frekar unnur rettndi. Ekki eins gott skkulai, ekkert innan eim og engin mlshttur. raun aeins skkulaistykki me skrtnu lagi.

Kaffi er lka munaarvara sem er erfitt a finna gott upplag af, lklega ver g a fara a kaupa mr kvrn, ar sem auveldara er a finna gott kaffi mala. En annars er a merkileg uppgtvun hva vont kaffi verur miki betra me sm skvettu af hlynsrpi t .


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband