Banna a flytja t slenskan lakkrs nema fyrir erlendan gjaldeyri

g ver a viurkenna a g skil ekki alveg hvert stjrnvld slandi stefna me rengingu gjaldeyrishaftanna.

N er m g ekki kaupa slenskar vrur fyrir slenskar krnur, ef g tla vrurnar til tflutnings.

g m til dmis ekki selja 1000 flskur af hlynsrpi til slands fyrir 1000 krnur flskuna, taka milljn sem g f fyrir og kaupa mr slenskan lakkrs fyrir og flytja hinga til Kanada (etta er ekki raunverulegt, heldur nefnt hr sem dmi).

Nei, fyrir lakkrs til tflutnings skal greitt me erlendum gjaldeyri.

slensk fyrirtki mega ekki taka vi slenskum gjaldeyri ef varan er tlu til tflutnings.

Sjlfsagt styttist a a feramnnum verur banna a koma me slenskar krnur til landsins, eim verur gert skylt a nota erlendan gjaldeyri. Jafnframt verur eim lklega gert skylt a skipta honum rkisbnkunum. Sjlfsagt mega eir eiga von fangelsi ea sektum ef eir vera uppvsir a v a skipta " svrtum".

Hft leia af sr frekari hft, hft leia af sr frekari rf fyrir eftirlit og lggslu.

g hef ur sagt a a slenskir stjrnmlamenn eru "rstjrnarlegri" en oftast ur, etta er ein birtingarmynd ess.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

Eins og hefur vntanlega lesi um er etta neyarager til a koma veg fyrir a gengi krnunnar hrynji enn frekar en ori er.

Krnan er orin gervigjaldmiill, henni er haldi uppi me essum fullkomlega elilega htti vegna ess aaf hugmyndafrilegum stum rembast plitkusar vi a halda hana. eir halda a hn s hluti af sjlfsti jarinnar.

Hva tli myndi gerast ef hftunum yri afltt? Yru ekki ll jklabrfin innleyst og allur gjaldeyrisvaraforinn hyrfi?

i hvenar a htta essu krnukjafti?! Allir sem lta mli fr praktsku sjnarhorni, .e. atvinnurekendur, vilja taka upp Evru. Krnusinnar virast vera a af einhverjum hugsjnastum. Frjlslyndi flokkurinn auglsir andstu vi ESB me tilvitnun jernissng: sland s frjlst meal sl gyllir haf.

a er sums lit spurning um frelsi og sjlfsti a vera utan ESB. Meira bulli.

Kristjn G. Arngrmsson, 2.4.2009 kl. 20:22

2 identicon

a er n annig a egar einhver hefur eytt um efni fram arf a setja honum fastar reglur. Hann lrir lti v a f annan gjaldmiil til a eya. En tli eyslupkinn og grgisfkillinn reyni ekki alltaf a finna njar leiir til a rta meiru til sn svo hann geti haldi lifistandardinum fram, er a ekki a sem er kalla bussiness og frjls viskipti.

Er ekki tmabrt Tmas a gera sr grein fyrir af hverju svona er komi frekar en a fara a dsama vruskiptabskap er hann betri en rstjrn :)

Sigurur Haraldsson

Sigurur Haraldsson (IP-tala skr) 3.4.2009 kl. 09:34

3 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

a er auvita marklaust a tla a lta sem svo a ver krnunnar stjrnist einhverjum markai, ef san endalaust a hnika til reglum ess markaar anga til rtt niurstaa fst.

Hver vegna gefur rkisstjrnin/Selabankinn ekki hreinlega t skrningu og segir a ll viskipti me gjaldeyri veri a fara gegnum Selabankann ea umbosmenn honum knanlegum.

Krnan er ekki gervigjaldmiill frekar en air gjaldmilar. Gjaldmiilinn endurspeglar einfaldlega efnahagslf eirra sem nota hann, traust til stjrnvalda og mat framtarhorfum.

Ef etta er af teki, vera arir ttir a taka vi sveifluhlutverkinu. a er til dmis frlegt a fylgjast me fast skrum gjaldmilum Eystrasaltslandana, sem sveiflast eftir rum ttum, en eirra eigin efnahagslfi. ar er barttan hr vi a fra laun niur sem mest, fasteignaver er frjlsu falli (lklega meira fall en slandi) og efnahagurinn stefnir hratt niur (lklega jafn mikill ea meiri samdrttur en slandi). Atvinnuleysi er smuleiis svipuum ntum, en eykst hraar ar eystra n.

Sigurur: v sem g skrifa hr a ofan er hvergi minnst vruskipti. ar er einfaldlega veri a tala um hva mynt m nota viskiptum. Mli sterklega me v a lesir blog, ur en skrifar athugasemdir um au. Vruskipti eru reyndar gjarna fylgisfiskur rstjrnar og verur lklega ekki langt a ba a au veri tekin upp, ef nverandi rkisstjrn verur fram vi vld.

a m vissulega velta upp msum fltum v hvers vegna svo komi er slandi, ar eru margir samverkandi ttir. Enn mikilvgara er a gera sr grein fyrir hvernig a leysa vandann. ar eru frri hugmyndir, en til lengri tma liti er ljst a mnu mati a hft gera a ekki.

Kristjn: Ef hftum af jklabrfum yri afltt, hyrfi gjaldeyrisforinn ekki, nema a Selabankinn kveddi a nota hann til a halda genginu uppi. En ef au hyrfu einu bretti, yri hrikalegt gengisfall, ar sem a vru hreinlega ekki til gjaldeyrir til a halda vi eftirspurnina. Eigendur fru me kaflega lti af gjaldeyri r landinu, en spurningin hva a tki langan tma fyrir gengi a rtta vi. mean yri erlendar skuldir jarinnar a har a viranlegt yri. Hva a tki krnuna langan tma a rtta vi er mgulegt a segja og vyri etta slkt httutmabil a enginn orir einu sinni a tala um slkt.

a er lka hollt a hafa a huga a flestir ef ekki allir sterkustu gjaldmilar heims hafa veri taldir af ea sagir "ntir" einu tmabili ea fleirum. a gildir til dmi um dollarann (sem hefur trlega oft veri "talinn af", euroi, kanadadollar, pundi, jafnvel svissneska frankann. N um stundir er norska krnan talin "besti" gjaldmiillinn en svo hefur alls ekki veri alltaf.

G. Tmas Gunnarsson, 3.4.2009 kl. 13:32

4 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

a er vst fari a gera t brask. Hjn geta keypt evrur fyrir 1m kr og fari t og selt til tlendinga sem vilja losna vi krnur 40% hrra gengi. Ferin gefur v400,000kr hagna fyrirkostna.G bbt.

Andri Geir Arinbjarnarson, 3.4.2009 kl. 18:13

5 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

g tti bara vi a krnan vri orin gervigjaldmiill vegna ess a a arf ll essi hft til a koma veg fyrir a fari fyrir henni eins og Simbabvedollaranum.

Kristjn G. Arngrmsson, 4.4.2009 kl. 08:36

6 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

ar sem eru hft, ar verur brask. a er v sem nst jafn ruggt og a degi fylgi ntt.

Krnan er verulega illa leikin, a er alveg rtt, en hn endurspeglar stuna slandi bsna vel.

a er spurning hversu langt hn eftir a fara niur. N ea hversu vtk hftin eiga eftir a vera og hve mannmargar eftirlitssveitirnar.

En a skipta yfir annan gjaldeyri er engin lausn. Lklega yri a fyrsta sem gerist a grarlegur fjrfltti yri fr landinu. Vandrin yru lklega meiri, verfall eignum meira og ar fram eftir gtunum.

Krnan virkar sem hemill vermtaflutninga og er a lklega til bta n um stundir.

G. Tmas Gunnarsson, 4.4.2009 kl. 21:16

7 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

ttu vi a krnan s sjlfri sr einskonar gjaldmiilshaft, sem er til bta?

Kristjn G. Arngrmsson, 5.4.2009 kl. 17:42

8 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

Krnan er ekki haft, en a mtti ef til vil segja a hn s hemill.

Ef eftirspurn eftir gjaldeyri eykst miki, fellur krnan (s hn n hafta) og gerir ar me gjaldeyrinn (og um lei innflutta vru) minna eftirsknarveran, ar sem hann hefur stigi veri.

A sama skapi virkar krnan sem hemill ef menn vilja flytja risavaxnar fjrhir r landi. a er ekki hgt a fylla bara feratskuna af krnum (n ea euroum ef a vri lgeyrir slandi), heldur arf a skipta.

ess vegna eru n svo margir hagfringar eirri skoun a slendingar vru verri mlum, ef euro vri lgeyrir slandi og smuleiis eirra skounar a a vri glapri a skipta um lgeyri n.

Margir eirra sem vilja skipta yfir euro, vilja gera a afar lgu gengi til a tryggja samkeppnishfi landsins. En a er einmitt a sem fall krnunnar geri, jk samkeppnishfi, en minnkai kaupgetu slendinga erlendri mynt.

G. Tmas Gunnarsson, 5.4.2009 kl. 22:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband