Snæfinnur í stutta heimsókn að Bjórá

Það snjóaði hressilega hér í gærmorgun, þessi líka fíni byggingasnjór.  Það var svolítið misjafnt hvernig fólkið tók þessu hér að Bjórá, en Foringinn var himinlifandi og sagð:  Pabbi, það er gott að það er að snjóa, þá getum við farið út að moka.

Það var auðvitað ekki undan því vikist, og þegar mokstrinum var lokið var lagt í einn snjókall.  En endalok "Snæfinns" urðu þó heldur dapurleg, því hann féll saman strax seinnipartinn, því hlýindin ágerðust.

En nærvera hans var honum til mikils sóma, á meðan var.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Nanna Ólínudóttir

Foringinn er flottur með skófluna! Og Snæfinnur er flottur líka! Gaman að sjá myndbandið!

Berglind Nanna Ólínudóttir, 24.2.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband