Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006

Örlítið villandi, það þarf að deila í með 2.

Ekki ætla ég að fara að skipta mér af prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, heldur óska þeim alls góðs við þá framkvæmd. 

Það þykir nokkuð ljóst að framboð verður nokkru meira en eftirspurn í þessum slag og fróðlegt að sjá hver niðurstaðan verður.  Það er reyndar ekki síður fróðlegt að sjá hverjir stíga fram og taka þátt í "slagnum" nú á næstu dögum og vikum.

Það þykir næsta víst að þingmenn flokksins sækjast eftir endurkjöri, en þeir eru: Össur Skarphéðinsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Helgi Hjörvar, Jóhanna Sigurðardóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Mörður Árnason og Ágúst Ólafur Ágússon.

Ekki tel ég þurfa mikla spámannsgáfu til að spá Ingibjörgu velgengni í sínu fyrsta prófkjöri og það kæmi mér á óvart ef Össur hefði ekki annað sætið.

En það sem ég vildi minnast á og mér finnst örlítið villandi, er að þegar fyrirkomulag eins og verður haft í þessu prófkjöri (og ég reikna með að aðrir flokkar noti sömuleiðis, eða eitthvað svipað), þá þarf að deila í með 2. til að fá út það sæti sem viðkomandi frambjóðendur eru að sækjast eftir.

Þannig er Steinunn Valdís að bjóða sig fram í 2. sæti á lista, í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, eftir því hvernig niður raðast.  Ef uppröðun mín á 2. fyrstu sætunum verður rétt, má segja að hún sé að sækjast eftir því að skipa annað sætið á lista þeim sem Össur Skarphéðinsson mun leiða.

En það verður spennandi að sjá hverjir koma fram, og spennandi að sjá hver niðurstaðan verður, einna mest spennandi verður að sjá "styrkleikamælingu" á varaformanninum, Ágústi Ólafi, verður hann í "öruggu þingsæti"?

 


mbl.is Steinunn Valdís býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glamúr terroristar? - Ofbeldi í leit að málstað?

Vildi hér vekja athygli á viðtalti við Salman Rushdie sem finna má á vef Spiegel, þar er spjallað vítt og breitt, en mestan partinn er viðtalið þó um hryðjuverk múslíma, hver sé undirrót þeirra og þar fram eftir götunum.

Ég hvet alla til að lesa viðtalið, eins og gengur þá geta menn verið sammála, eða ósammála einstökum atriðum, en það er öllum hollt sem hafa áhuga á heimsmálunum að lesa skoðanir og viðhorf manns sem var dæmdur til dauða fyrir ritverk sín.

En grípum niður í viðtalið:

"SPIEGEL: While researching your books -- and especially now after the recent near miss in London -- you must be asking yourself: What makes apparently normal young men decide to blow themselves up?

Rushdie: There are many reasons, and many different reasons, for the worldwide phenomenon of terrorism. In Kashmir, some people are joining the so-called resistance movements because they give them warm clothes and a meal. In London, last year's attacks were still carried out by young Muslim men whose integration into society appeared to have failed. But now we are dealing with would-be terrorists from the middle of society. Young Muslims who have even enjoyed many aspects of the freedom that Western society offers them. It seems as though social discrimination no longer plays any role -- it's as though anyone could turn into a terrorist."

"Rushdie: I'm no friend of Tony Blair's and I consider the Middle East policies of the United States and the UK fatal. There are always reasons for criticism, also for outrage. But there's one thing we must all be clear about: terrorism is not the pursuit of legitimate goals by some sort of illegitimate means. Whatever the murderers may be trying to achieve, creating a better world certainly isn't one of their goals. Instead they are out to murder innocent people. If the conflict between Israelis and Palestinians, for example, were to be miraculously solved from one day to the next, I believe we wouldn't see any fewer attacks."

"Rushdie: Lenin once described terrorism as bourgeois adventurism. I think there, for once, he got things right: That's exactly it. One must not negate the basic tenet of all morality -- that individuals are themselves responsible for their actions. And the triggers seem to be individual too. Upbringing certainly plays a major role there, imparting a misconceived sense of mission which pushes people towards "actions." Added to that there is a herd mentality once you have become integrated in a group and everyone continues to drive everyone else on and on into a forced situation. There's the type of person who believes his action will make mankind listen to him and turn him into a historic figure. Then there's the type who simply feels attracted to violence. And yes, I think glamour plays a role too."

"Rushdie: Yes. Terror is glamour -- not only, but also. I am firmly convinced that there's something like a fascination with death among suicide bombers. Many are influenced by the misdirected image of a kind of magic that is inherent in these insane acts. The suicide bomber's imagination leads him to believe in a brilliant act of heroism, when in fact he is simply blowing himself up pointlessly and taking other peoples lives. There's one thing you mustn't forget here: the victims terrorized by radical Muslims are mostly other Muslims."

"Rushdie: ... and there are others like al-Qaida which have taken up the cause of destroying the West and our entire way of life. This form of terrorism wraps itself up in the wrongs of this world in order to conceal its true motives -- an attack on everything that ought to be sacred to us. It is not possible to discuss things with Osama bin Laden and his successors. You cannot conclude a peace treaty with them. They have to be fought with every available means."

"Rushdie: Fundamentalists of all faiths are the fundamental evil of our time. Almost all my friends are atheists -- I don't feel as though I'm an exception. If you take a look at history, you will find that the understanding of what is good and evil has always existed before the individual religions. The religions were only invented by people afterwards, in order to express this idea. I for one don't need a supreme "sacred" arbiter in order to be a moral being."

"Rushdie: Oh yes. Over the past few years I've been the president of PEN in New York, the chairman of the American writers' association. Again and again, we've had to deal with these far-reaching attacks on civil liberties. And most complaints have been justified, because it wasn't even apparent in what way arrests and surveillance operations were connected with anti-terrorism. And I know what I'm talking about: From my own history of being threatened, I have indeed developed a sympathy for intelligence activities, my protectors enjoy my greatest respect.

SPIEGEL: So are Bush and Blair going too far?

Rushdie: This is the problem with politicians who by nature tend towards being authoritarian: When they are given the chance, they go too far. We have to watch out there. I find it deeply depressing that the Anglo-American politics and Arab politics are currently corroborating each other -- that is: their worst prejudices. Take a look at Iraq, at Lebanon. There is no just side in either conflict. But at the same time we need moral clarity, something I have often missed recently in many liberally minded people -- and I myself am liberal. We need clarity about what is right and wrong, the willingness to defend our values with clear words and to actually call the guilty persons guilty."

"Rushdie: I've always been strictly against blasphemy laws, which are supposed to protect religions against alleged defamation. It's perfectly all right for Muslims to enjoy religious freedom like everyone else in a free society. It's perfectly all right for them to protest against discrimination, whenever and wherever they are faced with it. And undoubtedly there are often reflexive reactions in the West, which lead to premature, anti-Islamic suspicions. What is not at all in order, on the other hand, is for Islamic leaders in our countries to demand that their faith be protected against criticism, disrespect, ridicule and disparagement. Even malicious criticism, even insulting caricatures -- these are part of our freedom of speech, of pluralism, of our basic values, which they have got to bow down to if they want to live with us."

Gott viðtal sem finna má hér. Allar feitletranir eru gerðar af höfundi þessa blogs.

P.S. bæti hér við hlekk á grein sem birtist nýlega á vef Times, en þar er einnig fjallað um nútíma hryðjuverk.


Lykilatriði

Þetta er auðvitað lykilatriði, enda tel ég að flestir ef ekki allir gefendanna hafi það ekki að markmiði með gjöf eða styrk sínum að styrkja Hizbollah í sessi, heldur þvert á móti að aðstoða stjórn Líbanon við að ná völdum í landinu.

Það er því nauðsynlegt að stjórn Líbanon stjórni aðgerðum eins og framast sé kostur, en að öðrum kosti alþjóðlegar hjálparstofnanir, eða friðargæslusveitir S.Þ. Hizbollah á auðvitað ekki að koma nálægt þeirri dreifingu, enda mikilvægt að að láta óbreytta borgara í Líbanon vita að stríðið var að stórum hluta á þeirra ábyrgð.

Sterk líbönsk stjórn er nauðsynleg ef nokkur von á að vera um frið á svæðinu.

 


mbl.is Forsætisráðherra Líbanons segir Hizbollah muni ekki stýra dreifingu hjálpargagna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að neyða hring á fingur

Ég verð ábyggilega seint talinn "feministi" í þeim skilningi orðsins sem virðist hvað algengastur í dag, en samt sem áður tel ég mig jafnréttisinna og er ákafur fylgismaður réttinda einstaklingum til handa.  Því þótti mér dálítið sláandi að lesa dálk á vef Times, en þar er fjallað um nauðungarhjónabönd í Bretlandi.  Sömuleiðis er að finna frétt á vef blaðsins um sama málefni.

 Grípum fyrst niður í dálknum sem er skrifaður af

 


Þegar húmor er hættulegur heilsunni

Húmor er til margra hluta nytsamlegur, og oft grípur fólk til húmorsins þegar aðstaðan er erfið, hann léttir lundina og gerir fólki kleyft að tjá skoðanir sínar og andstöðu, gjarna undir rós.  Engar kringumstæður eru það erfiðar að sumir sjái ekki skoplegu hliðina og er það vel.

Ég rakst á grein á vef Spiegel um húmor í "þriðja ríkinu", en þar er fjallað um bók sem er víst væntanleg í haust og tekur á þessi þætti þjóðlífsins í Þýskalandi á valdadögum nazista.  Undir lokin gat brandi kostað þann sem flutti lífið, en samt stoppaði það ekki alla frá því að viðhalda skopskyninu.  Grípum aðeins niður í greininni:

"But by the end of the war, a joke could get you killed. A Berlin munitions worker, identified only as Marianne Elise K., was convicted of undermining the war effort "through spiteful remarks" and executed in 1944 for telling this one:

Hitler and Göring are standing on top of Berlin's radio tower. Hitler says he wants to do something to cheer up the people of Berlin. "Why don't you just jump?" suggests Göring.

A fellow worker overheard her telling the joke and reported her to the authorities."

"Such jokes were harmless to the Nazis and didn't reflect opposition to them, says Herzog. He contrasts it with the desperate gallows humor of Germany's Jews as the noose tightened during the 1930s and in the war years:

"Two Jews are about to be shot. Suddenly the order comes to hang them instead. One says to the other "You see, they're running out of bullets."

Such jokes told by Jews were a form of mutual encouragement, an expression of the will to survive. "Even the blackest Jewish humor expresses a defiant will, as if the joke teller wanted to say: I'm laughing, so I'm still alive," says Herzog."

"This joke about Dachau concentration camp, opened in 1933, shows people knew early on they could be imprisoned on a whim for expressing an opinion:

Two men meet. "Nice to see you're free again. How was the concentration camp?"
"Great! Breakfast in bed, a choice of coffee or chocolate, and for lunch we got soup, meat and dessert. And we played games in the afternoon before getting coffee and cakes. Then a little snooze and we watched movies after dinner."
The man was astonished: "That's great! I recently spoke to Meyer, who was also locked up there. He told me a different story."
The other man nods gravely and says: "Yes, well that's why they've picked him up again.""

"As it became clear that Germany was losing the war and Allied bombing started wiping out German cities, the country turned to bitter sarcasm:

"What will you do after the war?"
"I'll finally go on a holiday and will take a trip round Greater Germany!"
"And what will you do in the afternoon?"

But telling such jokes was dangerous. "Defeatism" became an offense punishable by death and a joke could get you executed. "With the defeat at Stalingrad and the first waves of the bombing campaigns against German cities, political humor turned into gallows humor, silliness gave way to plain sarcasm," says Herzog.

Humor hasn't fully recovered in Germany. "Jewish humor is famous for its sharpness and biting character and we miss that here today along with a whole range of aspects of Jewish culture," said Herzog."

Greinina má finna hér.

Húmor var ekki síður mikilvægur fyrir þá sem þurftu að búa undir ógnarstjórn kommúnismans, þar var líka refsað harðlega fyrir skopskynið oft á tíðum, en húmor brýst alltaf fram.

Þessi brandari flokkast líklega undir klassík:

A man dies and goes to hell. There he discovers that he has a choice: he can go to capitalist hell or to communist hell. Naturally, he wants to compare the two, so he goes over to capitalist hell. There outside the door is the devil, who looks a bit like Ronald Reagan. "What's it like in there?" asks the visitor. "Well," the devil replies, "in capitalist hell, they flay you alive, then they boil you in oil and then they cut you up into small pieces with sharp knives."

"That's terrible!" he gasps. "I'm going to check out communist hell!" He goes over to communist hell, where he discovers a huge queue of people waiting to get in. He waits in line. Eventually he gets to the front and there at the door to communist hell is a little old man who looks a bit like Karl Marx. "I'm still in the free world, Karl," he says, "and before I come in, I want to know what it's like in there."

"In communist hell," says Marx impatiently, "they flay you alive, then they boil you in oil, and then they cut you up into small pieces with sharp knives."

"But… but that's the same as capitalist hell!" protests the visitor, "Why such a long queue?"

"Well," sighs Marx, "Sometimes we're out of oil, sometimes we don't have knives, sometimes no hot water…"

Eða þessi:Kruschev was busy denouncing Stalin at a public meeting when a voice shouted out ``If you feel this way now, why didn't you say so then?'' To which the Soviet leader thundered ``Who said that?'' There was a long and petrified silence which Kruschev finally broke. ``Now you know why.''

 

 


Hæglætislifnaður að Bjórá - Jóhanna Sigrún - Vín og ávextir - Virkið hans George´s

Það er hæglætislífnaður að Bjórá þessa dagana.  Allt tifar sinn vanabundna gang, dóttir okkar sem er 3ja vikna í dag er einnig að falla í viðjar vanans, gerir æ minna uppistand, sefur meira og meira á nóttunni og er í alla staði ánægjuauki.  Það er vert að geta þess að henni hefur verið gefin nöfn, og hlýðir vonandi í framtíðinni þegar þau verða kölluð all hátt.

En heimasætan að Bjórá heitir Jóhanna Sigrún Pere  og er Tómasdóttir.

Foringinn er einnig fyllilega búinn að sætta sig við þessa viðbót í fjölskylduna, er ánægður með að vera stóri bróðir og finnst litla systir falleg, þó að hún sé ekki til mikils gagns, eða nothæf til leikja.

Ég hef nú lokið að mestu öryggisátaki því sem staðið hefur yfir að Bjórá nú um nokkurn tíma, búinn að setja upp tvo reykskynjara, tvö slökkvitæki, keypti "skjólborð" á eldavélina og er búinn að festa allar hillur við vegg.  Ennfremur er frystirinn læstur, kyndiklefinn hefur verið gerður öruggur og enginn nema fullorðinn kemst inn í þvottahúsið.  Enn er þó eftir að ganga frá nokkrum skúffum þannig að hættan á meiðslum minnki.

Ég átti smá erindi í gær til St. Catharines og notaði tækifærið og bauð tengdamömmu og foringjanum í smá bíltúr.  Þegar erindinu var lokið keyrðum við um nágrennið, heimsóttum nokkra vínbændur og keyptum af þeim afurðir, einnig var litið við á markaði og keypt örlítið af grænmeti og ávöxtum.

Við heimsóttum einnig virkið, Fort George og fræddumst örlítið um stríðið á milli Bandaríkjanna og Bretlands/Kanada árið 1812.  Einhvern veginn fellur þetta stríð alltaf af í skuggann af öðrum stríðum, enda Napóleon upp á sitt besta og var staddur nálægt og í Moskvu þetta ár, en fyrir þá sem bjuggu hér í Norður Ameríku, var þetta auðvitað mál málanna og það sem mestu máli skipti.

Mér finnst alltaf jafn gaman að heimsækja vínbúgarðana, dreypa örlítið á og kaupa inn.  Kaupin voru þó heldur minni en oft áður, enda breyttust fjárráðin örlítið þegar húsið var keypt, en samt sem áður er það skemmtileg stemning að versla beint við bændur, þó að verðið sé það sama, enda er vínsala háð yfirgripsmiklum reglum og skattlagningu hér eins og víðar.  Einstaka sinnum má þó gera verulega góð kaup hjá bændum, stundum þurfa þeir að rýma til fyrir nýrri árgöngum og bjóða góð verð. 

 


Af sakamönnum og dómgreind kjósenda

Ég er þegar búinn að fá 2. tölvupósta sem segja mér af "uppreist æru" Árna Johnsen, þetta virðist hafa hitt "íslensku þjóðarsálina" beint í hjartastað.  Einnig sýnist mér "netsamfélagið" á Íslandi hafa tekið vel við sér og sparar ekki stóru orðin, nú sem oft áður.

Persónulega er ég fyllilega sáttur við þessa framkvæmd, og er raunar þeirrar skoðunar að breyta eigi lögum um kjörgengi, þannig að hver sá maður sem er frjáls og á ekki eftir að afplána neinn dóm sé kjörgengur. 

Ég get enga ástæðu fundið til þess að svipta þá menn sem hafa hlotið dóm þessum réttindum.   Ég er líka sáttur við þá skýringu sem kemur fram frá Dómsmálaráðuneytinu í frétt mbl.is.

Það er engin ástæða til annars en að leyfa kjósendum að ráða, þeim er fyllilega treystandi fyrir þessu verkefni eins og flestum öðrum.  Ef kjósendur vilja kjósa fyrrverandi sakamenn sem fulltrúa sinn á Alþingi, eða til sveitarstjórna, sé ég ekkert athugavert við það.  Það verður hver og einn að gera það upp við sig hvern og hvernig menn þeir kjósa til þings.

Vilji Árni sækjast eftir þingsæti er það mér og mínum að meinalausu, hann getur reynt að bjóða sig fram á vegum Sjálfstæðisflokksins, einhvers annars flokks, eða farið í sérframboð.  Ég er alveg pollrólegur yfir því, vegna þess að ég veit að hann sest ekki á þing nema hann hafi til þess tilskilinn stuðning kjósenda. 

Við verðum því að treysta á dómgreind kjósenda, nú sem hingað til.

Hitt er svo annað mál, að ef ég yrði spurður hvort ég myndi kjósa Árna Johnsen, yrði svarið afdráttarlaust:  Nei. 

En ég hef bara 1. atkvæði (ég held að ég megi ennþá kjósa í Alþingiskosningum) og ekki í því kjördæmi sem Árni er líklegastur til að bjóða sig fram í, ef af verður.

Það getur komið til kasta þeirra sem velja á framboðslista (hvort sem um er að ræða uppstillingu eða prófkjör) en endanlegt val og ábyrgð liggur alltaf hjá kjósendum, þannig á það að vera.

Þeir eru að velja sinn fulltrúa.

 


mbl.is Árni uppfyllir skilyrði fyrir uppreist æru samkvæmt dómsmálaráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mergur málsins

Það væri auðvitað óskandi að þessar tvær þjóðir gætu hafið vinsamleg samskipti sín á milli og unnið að varanlegum friði.  Þó að það sé nokkur bjartsýni, er það engan vegin óraunhæft.  Átökin nú voru ekki á milli Ísrael og Líbanon, þau voru á milli Ísrael og Hizbollah, en  samtökin notuðu Líbanon (og hafa gert um nokkuð langa hríð) til árása á Ísrael. 

Enda er áætlað að líbanskir hermenn gæti friðarins jafnframt hinum alþjóðlegu friðarsveitum.

Það er því líklega mikilvægasta skrefið til friðar að aðstoða stjórn Líbanon til að ná að fullu yfirráðum yfir landi sínu.  Að það verði stjórn Líbanon sem ráði, en ekki Hizbollah.  Takist það gæti orðið friðvænlegra á þessu svæði en áður. 

En hvernig til tekst að halda Hizbollah í skefjum, og koma í veg fyrir að íranir og sýrlendingar endurvopni samtökin skiptir auðvitað meginmáli, en er langt í frá auðvelt verk. 


mbl.is Forsætisráðherra Ísraels vonast eftir beinum samskiptum við Líbanon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lýðsskrum

Auðvitað hljómar þetta ekki illa, eru umræður og kappræður ekki alltaf af hinu góða?  Þetta er þekkt "trix" úr kosningabaráttu og öðru slíku, og vissulega má segja að baráttan hér sé um "hug heimsbyggðarinnar".

Sjálfsagt hefur Íransforseti fellt nokkrar "keilur" hér og þar í hinni pólítísku baráttu.  En ef ég hugsa málið lengra er þetta ekkert annað en skrum.  Eins og kappræðutilboð eru gjarna. 

Hefur einhver áhuga á því að sjá Bush og Ahmadinejad rökræða um hvort að Helförin hafi farið fram?

Hvað varðar neitunarvald einstakra ríkja í öryggisráðinu, þá hljómar það vissulega vel að um einfaldar atkvæðagreiðslur væri að ræða, en málin eru ekki svona einföld.  Sameinuðu Þjóðirnar eiga vissulega við mörg vandamál að stríða, en að færa uppbyggingu þeirra í "hvalveiðiráðsstílinn" í uppbyggingu, held ég að yrði ekki til bóta.

Hins vegar er öll umræða um uppbyggingu SÞ af hinu góða, þar veitir ekki af einhverjum breytingum.  En Ahmadinejad hefur þó sýnt að hann ber ekki mikla virðingu fyrir ákvörðunum SÞ, alla vegna ekki þeim sem lúta að stofnun Ísraelsríkis.

En þessi áskorun hans til Bush, mun ábyggilega vera fagnað gríðarlega í múslimaríkjunum, og sömuleiðis býsna víða í hinum vestræna heimi.  Fögnðuðurinn mun ábyggilega ekki vera minni þegar Bush hafnar, eða svarar ekki, tilboðinu og talað verður um Bush sem hugleysingja.

Til þess er leikurinn gerður.

 


mbl.is Forseti Írans býður Bush til sjónvarpskappræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skiptir máli hvers kyns kennarinn er?

Rakst á þessa frétt í vefútgáfu Globe and Mail, nú fyrir stundu.  Ekki ætla ég mér að dæma um hvort þessar niðurstöður eru kórréttar eður ei, en finnst þetta athyglivert innlegg í umræðuna.

Mikið hefur verið rætt um vanda drengja í íslenska skólakerfinu undanfarin misseri, og því vakti þetta athygli mína.

 Nokkur sýnishorn:

"For all the differences between the sexes, here's one that might stir up debate in the teacher's lounge: Boys learn more from men and girls learn more from women.

That's the upshot of a provocative study by Thomas Dee, an associate professor of economics at Swarthmore College and visiting scholar at Stanford University. His study was to appear Monday in Education Next, a quarterly journal published by the Hoover Institution.

Vetted and approved by peer reviewers, Dr. Dee's research faces a fight for acceptance. Some leading education advocates dispute his conclusions and the way in which he reached them."

"Dr. Dee warns against drawing fast conclusions based on his work. He is not endorsing single-sex education, or any other policy.

Rather, he hopes his work will spur more research into gender's effect and what to do about it.

His study comes as the proportion of male teachers is at its lowest level in 40 years. Roughly 80 per cent of teachers in U.S. public schools are women."

"Dr. Dee found that having a female teacher instead of a male teacher raised the achievement of girls and lowered that of boys in science, social studies and English.

Looked at the other way, when a man led the class, boys did better and girls did worse.

The study found switching up teachers actually could narrow achievement gaps between boys and girls, but one gender would gain at the expense of the other."

"Dr. Dee also contends that gender influences attitudes.

For example, with a female teacher, boys were more likely to be seen as disruptive. Girls were less likely to be considered inattentive or disorderly.

In a class taught by a man, girls were more likely to say the subject was not useful for their future. They were less likely to look forward to the class or to ask questions."

Fréttina í heild má finna hér.  Á heimasíðu Education Next, má svo finna PDF skjal um rannsóknina.

En það verður fróðlegt vita hvert þessi umræða fer, ekki þekki ég hvernig þessum málum er háttað á Íslandi, en þykist þó vita að þar sé einnig yfirgæfandi hlutfall kennara kvenmenn. 

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband