Að neyða hring á fingur

Ég verð ábyggilega seint talinn "feministi" í þeim skilningi orðsins sem virðist hvað algengastur í dag, en samt sem áður tel ég mig jafnréttisinna og er ákafur fylgismaður réttinda einstaklingum til handa.  Því þótti mér dálítið sláandi að lesa dálk á vef Times, en þar er fjallað um nauðungarhjónabönd í Bretlandi.  Sömuleiðis er að finna frétt á vef blaðsins um sama málefni.

 Grípum fyrst niður í dálknum sem er skrifaður af

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband