Mistök

Ég lít á sem að hér sé ríkisstjórnin að gera mistök.  Réttara hefði verið að stíga skrefið til fulls og afnema stimpilgjöld alfarið.  Flokkanir sem þessi eru aldrei af hinu góða.

Það á einfaldlega að reyna að hafa lög og reglulgerðir sem einfaldastar og ekki að mismuna þegnum eftir eignastöðu, eða því hvernig eignastaðan kunni að hafa verið fyrir einhverjum árum síðan.

Vissulega þarf ríkið á tekjum að halda, en það væri betra að taka þær annarsstaðar. 

Og auðvitað hefja löngu tímabæran niðurskurð á ríkisútgjöldum, sem væri ennþá betra.


mbl.is Stimpilgjöldin afnumin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband