Allir hafa rödd í holræsunum

Ég hef oft heyrt talað um að finni megi sannanir um útbreiðslu fíkniefnaneyslu í holræsum.  En nú rakst ég á myndband frá Bloomberg, þar sem rætt er við frumkvöðla sem eru að reyna að finna út hve útbreidd Kórónuveiran er í borgum út frá sýnishornum í holræsum og hreinsunarstöðvum.

Þeirra fyrstu niðurstöður eru sláandi, en ég ætla ekkert að segja um hvað tæknin er góð.

En ég hló dátt þegar annar frumkvöðullinn lýsti því yfir í myndbandinu að allir hafi rödd í holræsunum.

En þetta er vissulega athygisvert starf sem þarna er unnið.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband