Eiga slenskir stjrnmlamenn krfu Facebook?

Hr og ar netinu hef g rekist umfjllun um a ssur Skarphinsson hefi veri "sviptur" agangi snum a Facebook.

Tala margir eins og a um s a ra hina mestu lrisv og gni bi frjlsum skoanaskiptum og tjningarfrelsi.

Sumir, ar meal ssur, tala um a skoa veri a setja lg starfsemi slkra fyrirtkja.

a vri senn frlegt, skondi og sorglegt ef Alingi slendinga myndi setja lg sem skylduu samflagsmila til a halda halda llum "reikningum" opnum, nema a undangengnum dmsrskuri slandi.

Ea ttu slik forrttindi eingngu a vera fyrir sem gtu frt snnur a eir vru stjrnmlamenn?

Og hva me mila sem "starfa" raun ekki slandi? tti einfaldlega a banna slendingunum a nota , ef eir virtu ekki slensk lg?

Eins og g lt mli eiga slendingar, ea arir, hvort sem eir eru stjrnmlamenn ea gegna rum strfum, enga krfu hendur fyrirtkjum sambrilegum Facebook, um a agangur eirra s jafn, stugur og slitinn.

Ekki frekar en eir eiga heimtingu v a vefsvi eins og mbl.is, visir.is, n ea blog.is, birti allt sem eim dettur hug a setja fram.

a er reyndar ekki sst vegna krfugera um byrg og a ekki eigi a birta "vafasamt" efni, s.s. eitthva sem felur sr jafn teigjanleg hugtk og mannfyrirlitningu, klm, hatur o.s.frv. a sakleysingjar eins og ssur vera fyrir lokunum.

v milar sem eli mlsins samkvmt lta ekki stugri ritskoun, eru sfellt hrddir um a "uppot" veri vegna efnis sem einhver hefur psta su sna og uppfyllir ekki "standard dagsins" um pltska rtthugsun.

annig er erfitt fyrir tlvuforrit a greina milli berbrjsta "pin-up stlku" og "samflagslegrar byltingarkonu" sem birtir mynd af geirvrtum snum.

a er v affaraslast a banna hvoru tveggja, enda eiga bi athfin sr andstinga, lklega s um lka hpa a ra.

ess vegna eru milar lkt og Facebook einnig me sjlfvirka lokun, ef kveinn fjldi kvartana berst, og er lklegt a ssur hafi ori fyrir barinu slku.

a ir einfaldlega a hpur einstaklinga getur gert Facebook notendum lfi leitt me v a sammmlast um a kvarta, jafnvel a a s a tilefnislausu.

eir sem fara fram leirttingu sinna mla, eins og ssur geri, fara san lklegast nnari skoun, og f agang sinn opnaan, eins og mr skilst a hafi veri raunin me ssur.

Allt eftir (Face)bkinni.

En a sjlfsgu fagna allir stjrnmlamenn fjlmilaumfjllun og fyrir marga eirra er a pls a geta mta sig hlutverki frnarlambs, ekki nema stutta stund.

essu samhengi m minnast a a margir slenskir fjlmilar hafa vali lei a einungis eir sem eru skrir Facebook geta gert athugasemdir vi frttir og greinar.

annig er g og arir eir sem ekki eru skrir Facebook tilokair fr "umrunni".

tti g a lta svo a etta s tilraun til ggunnar? Beinist etta gegn mr persnulega?

tti g a reyna a hafa hrif alingismenn um a eir setji lg sem skylda slenska fjlmila til a heimila eim sem ekki hafa Facebook agang a gera athugsemdir?

Auvita ekki.

a a vera ekki me Facebook su er mitt val. Rtt eins og eir sem slkt hafa, hafa slkt kosi.

Fjlmilaeigendur hafa svo lklega kosi lausn, til a reyna a hafa einhverja stjrn "kommentakerfinu", sem fyrir hefur veri einfldust og drust.

a tilokar vissulega einhverja einstaklinga fr v a tj sig, en a er ekki tilraun til ggunar, a er ekki afr a lrinu.

a er vel ess viri a velta v fyrir sr hverju vi teljum okkur eiga "rtt ", ea "krfu til".

Slk ml er arft a ra, hvort sem s umra fer fram Facebook, "kommentakerfum", ea annars staar.

Til dmis kaffistofum ea heitum pottum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

Hp-reporteruu sjallar virkilega ssur?

mar Bjarki Kristjnsson, 13.12.2015 kl. 14:26

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@mar akka r fyrir etta. raun held g a enginn viti hverjir hafa "atast" ssuri. Einn kunningi minn vildi meina a hann hefi veri a "gera sig breian" vefsvi Prata skmmu ur, og a hefi geta haft hrif.

En um slkt er vandi a sp eins og margt fyrir jlin.

En etta er auvita langt fr eina dmi um vilka atbur og ssur tti a vita a betur en a reyna a mta sig frnarlambsftin. au eru alltof ltil fyrir hann.

Hann virkar eins og lfur frnarlambsgru.

G. Tmas Gunnarsson, 13.12.2015 kl. 15:08

3 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

etta snir lka a interneti er ekki hlutlaust, heldur ltur a mannlegu gildismati, sbr. ennan gta fyrirlestur:

http://www.ted.com/talks/andreas_ekstrom_the_moral_bias_behind_your_search_results

Kristjn G. Arngrmsson, 13.12.2015 kl. 15:40

4 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Kristjn akka r fyrir etta. Fnn fyrirlestur. g hugsa a g geti teki undir allt sem ar kom fram. Hef lengi haldi v fram a fullkomi hlutleysi s ekki til og a er svo talmargt sem veldur v.

Minnir mig ara "deilu" sem vi ttum fyrir einhverjum rum og g var a tala um a blaa og fjlmilamenn gtu aldrei veri fullkomlega hlutlausir.

tkst n ekki undir a og sakair mig um a rgja heila sttt.

g er enn sama sinnis, ert a?

G. Tmas Gunnarsson, 13.12.2015 kl. 18:58

5 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

g hef soldi sveiflast fram og til baka hva varar mgulegt hlutleysi blaamanna. Strangt til teki geta eir veri alveg hlutlausir ef eir halda sig vi stareyndir og ef umfjllunarefni bur upp a maur haldi sig bara vi stareyndir. Hitt er svo aftur anna ml hvort blaamenn kunni ngu vel a halda sig vi stareyndir og ar me a gta hlutleysis.

En etta er alls ekki einfalt ml. Eignilega mjg flki. Bi er etta flki framkvmd fyrir blaamenn, og svo er stundum spurning hva er stareynd og hvenr hn rst af gildismati. Jafnvel m ganga svo langt a segja a merking stareyndarhugtaksins rist af heimsmyndinni og hn er vissulega h gildismati.

Eins og sr er etta ekki einfalt ml. Kjarni ess er a, hvaa skilning maur leggur "stareynd" v a hlutleysi blaamanna er einfaldlega flgi v a halda sig vi stareyndir. Ef eir gera a geta eir veri hlutlausir annig a prinsippinu er g lklega enn eirrar skounar a blaamenn geti a - ef eir kunna a.

Kristjn G. Arngrmsson, 14.12.2015 kl. 08:14

6 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Kristjn akka r fyrir etta. g er n eiginlega nokku sammla r, gat samt ekki stillt mig um a skjta ig.

En g er meira eirrar skouna a hlutleysi s nokku sem fjlmilaflk geti aldrei n, en hafi ekki leyfi til a gefast upp vi a reyna.

g vona a skiljir hvert g er a fara.

Stareyndir eru eins og nefnir oft nokku erfitt a festa hendur .

Og frsagnir sjnarvotta geta veri svo mismunandi af sama atburinum a furu stir.

Og a eru ekki margar frttir sem bja upp a eingngu komi fram eim vfengjanlegar, hagganlegar, umdeildar stareyndir.

G. Tmas Gunnarsson, 14.12.2015 kl. 09:32

7 identicon

Og jafnvel blaamanni takist a halda sig vi stareyndir eingngu, arf hann a velja hvaa stareyndir hann vill segja fr; hvaa stareyndir koma tilteknu mli vi og lka hvaa stareyndir eru efni frtt og hverjar ekki.

ls (IP-tala skr) 14.12.2015 kl. 10:45

8 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@ls akka r fyrir etta. Miki til essu. Ef vi tkum dmi af kosningum, vri eingngu greint fr atkvafjlda, prsentuhlutfalli og fjlda kjrinna einstaklinga eftir flokkum.

Um lei og fari er a ra sigurvegara og ar fram eftir gtunum blandast gildismat inn mlin, svo ekki s tala um egar reynt er a tala um "vilja kjsenda".

En lfs- og gildimat blandast svo gott sem alltaf inn , hvort sem vi gerum okkur grein fyrir v ea ekki.

G. Tmas Gunnarsson, 14.12.2015 kl. 11:03

9 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

a er ekki blaamanns a fullyra um "sigurvegara" kosninga, v a slkt er alltaf flki og matskennt. Aftur mti getur blaamaur greint fr fullyringum einhverra annarra um hver s sigurvegarinn. En urfa blaamenn (oftast frttastjrar) a kvara hver eigi a f a tj skoun sna. annig a etta er flki. En a er n samt nokkur misskilningur a blaamenn geti aldrei veri hlutlausir. Oftast stafar s misskilningur vanekkingu eli frttamennsku - og vissulega oft vegna ess a frttamennska er ekki alltaf fagleg.

En mr finnst mjg oft - endurtek, MJG oft - a fullyringar um vandaa frttamennsku su yfirborskenndar og beri vott um vanekkingu eli frttamennsku.

Kristjn G. Arngrmsson, 14.12.2015 kl. 19:15

10 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Kristjn akka r fyrir etta. a er eigi a sur stareynd a trlega oft fer fjlmilaflk "ann gr" a tala um sigurvegara og ar fram eftir gtunum. San er "vali" hvort a rangurinn er borinn saman vi skoanakannanir, sustu kosningar ea jafnvel "sgulegan" rangur.

En ef til dmis eingngu er gefin upp hrein "statistic", m vissulega halda v fram a frttamaur geti veri "hlutlaus".

annig eru eir sem lesa upp tlur um rslit kosninga hlutlausir, en um lei og fari er a "melta" tlurnar t.d. kosningasjnvarpi er htt vi a 100% hlutleysi glatist.

En a er svo nnur saga a oftar er frttamennska miur fagleg a mnu mati, bloggai um slkt dmi dag, anna skipti rfum dgum sem g geri a.

http://49beaverbrook.blog.is/blog/49beaverbrook/entry/2161917/

G. Tmas Gunnarsson, 14.12.2015 kl. 19:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband