Gott mál en óbođleg vinnubrögđ

Ţađ er gott mál ađ "kolefniskatturinn" svo kallađi sé dregin til baka.  Ađ öllum líkindum getum viđ ţakkađ "upphlaupsmönnum" innan Samfylkingarinna fyrir ţađ.  Meirihlutinn sem ríkisstjórnin hefur er ţađ naumur ađ lítiđ sem ekkert má út af bregđa.  Ţađ má heita víst ađ hefđi eining ríkt innan ríkisstjórnarflokkana um máliđ, hefđi skatturinn flogiđ í gegn međ skelfilegum afleiđingum.

En svo notađ sé vinsćlt orđalag um ţessar mundir, ţá eru ţetta óbođleg vinnubrögđ af hálfu ríkisstjórnarinnar og fjármálaráđherra. 

Var ţessi fyrirćtlan kynnt í ríkisstjórn og fékk hún samţykki ţar?  Var ţessi fyrirćtlan kynnt í ţingflokkum og fékk hún samţykki ţar?

Eđa ćddi fjármálaráđherra af stađ upp á sitt einsdćmi og setti fram á Alţingi tillögu sem m.a. innihélt ţessa skattahćkkun?  Mega Íslendingar ef til vill eiga von á ţví ađ forsćtisráđherra skipi starfshóp innan ríkisstjórnarinnar sem taki yfir skattamálin frá Steingrími J.?

Ţví skađinn er ađ hluta til skeđur.  Vissulega er gott ađ skattaáformin eru dregin til baka, en eftir stendur hringlandaháttur ríkisstjórnar Íslands, skattar virđast ákveđnir hipsumhaps, eđa eftir geđţótta einstkra ráđherra og lítiđ sem ekkert hugsađ um hvađa áhrif ţeir geta haft. Eftir stendur sömuleiđis ađ fjármálaráđherra virđist hafa ćtlađ ađ ganga á móti fyrri samningum viđ stóriđjufyrirtćki á Íslandi.  Slík vinnubrögđ eru óbođleg og skađa orđspor Íslendinga hvađ varđar erlendar fjárfestingar og var ţó ekki úr háum söđli ađ detta.

P.S.  Skyldi einhverjum fréttamanninum detta í hug ađ spyrja Steingrím J. Sigfússon ađ ţví hvort ađ hann telji Ísland nú vera "... skattaparadís fyrir mengandi starfsemi..."?


mbl.is Hćtt viđ hćkkun kolefnisgjalds
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mig minnir nú líka ađ Jóhanna og Steingrímur hafi ćtlađ ţinginu ađ samţykkja Icesave ÁN ŢESS AĐ FÁ AĐ LESA YFIR SAMNINGINN.  Eđa misminnir mig. ÓBOĐLEG VINNUBRÖGĐ HVAĐ!!!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.11.2011 kl. 18:37

2 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Ţetta er ţví miđur bara eitt dćmi um alveg óskiljanleg vinnubrögđ ráđamanna okkar.

Ţráinn Jökull Elísson, 28.11.2011 kl. 23:41

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er rétt Ásthildur, ţannig átti fyrirkomulagiđ ađ vera varđandi IceSave I.  Ţađ veitti ekki af rannsóknarnefnd til ađ fara ofan í kjölinn á öllu IceSave ferlinu.

Ţađ eru búnar ađ vera býsna margar uppákomurnar hjá ţessari ríkisstjórn og líklega ekki séđ fyrir endann á ţeim ennţá.

Viđ fáum líklega ađ sjá fyrir vikulok hvort ađ Jón er "krćfur karl og hraustur", eđa hvort hann verđur ađ lúta í gras.  Ţađ hefur komiđ skemmtilega á óvart hvađ ţađ er seigt í Jóni.

En ríkisstjórnin höktir áfram ţó ađ vegamćđin sé öllum vel sjáanleg.  En ţörfin fyrir kosningar verđur brýnni međ hverjum deginum.

G. Tómas Gunnarsson, 29.11.2011 kl. 03:35

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

á ţađ virđist ekki vara sama hver ţađ er sem spyr ekki eđa sýnir spilin.  Ţađ er saannkallađ hökt í ţessari ríkisstjórn og á međan gerist nákvćmlega ekkert í endurreisn heimila og ţjóđar.  Ţví miđur ţykir ţessu fólki vćnna um stólinn og eigin rass heldur en ţjóđina. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.11.2011 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband