Nubo og Grímsstaðir í "unofficial" Kínversku sjónvarpi

New Tang Dynasty er Bandarísk sjónvarpsstöð sem sérhæfir sig í Kínverskum fréttum og málefnum.  Stöðin sendir út til Kína í gegnum gervihnött, í óþökk Kínverskra stjórnvalda.  Þeir reyna að segja fréttir frá öðrum sjónarhornum en hinir opinberu miðlar og flytja fréttir sem ekki heyrast innan Kína.

Kunningi minn sendi mér slóðir á tvær fréttir sem komu á stöðinni í dag og fjalla um Ísland, Nubo, Grímsstaði og Kínversk stjórnvöld.  Ég setti þær inn hér að neðan.

Alltaf gaman að sjá öðruvísi sjónarhorn.  Það er óhætt að segja að málið hefur vakið athygli víða.

Hér og hér má sjá fréttir úr Globe and Mail um Nubo og Grímsstaði.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband