Klippt og skeytt - Góðir hlutir sem ég hef rekist á í dag

Internetið er stórkostlegt það er hægt að "þvælast um víða veröld" fylgjast með fréttum hér og þar, horfa á sjónvarp eða hlusta á útvarp.

Það er svo margt fræðandi, upplýsandi og skemmtilegt að finna, þó að vissulega sé ýmislegt sem þarft er að sigta frá, það val er hvers og eins og verður vonandi svo áfram.

En hér er nokkur af þeim atriðum sem ég fann í morgun og fengu mig til að brosa.

"Það var ekki fyrr en eftir hrunið sem allir sáu það fyrir." Þórarinn Eldjárn

Rakst á þetta hér

Þetta myndband sem ég sá hér,  fékk mig svo sannarlega til að hlægja, en það fylgir sögunni að þetta sé talið smellpassa sem nýr þjóðsöngur fyrir Evrópusambandið, en líklega þó helst Euroríkin að mínu mati.

Þessa ágætu teikningu sá ég á vef Eistneska útvarpsins

thodarskutan

 

 

 

 

 

 

 

 

Besta fréttafyrirsögnin það sem af er degi er sömuleiðis að finna á vef Eistneska útvarpsins:

"Dealer of Fake Erection Drugs Avoids Stiff Sentence"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband