Færsluflokkur: Bækur

Glamúr terroristar? - Ofbeldi í leit að málstað?

Vildi hér vekja athygli á viðtalti við Salman Rushdie sem finna má á vef Spiegel, þar er spjallað vítt og breitt, en mestan partinn er viðtalið þó um hryðjuverk múslíma, hver sé undirrót þeirra og þar fram eftir götunum.

Ég hvet alla til að lesa viðtalið, eins og gengur þá geta menn verið sammála, eða ósammála einstökum atriðum, en það er öllum hollt sem hafa áhuga á heimsmálunum að lesa skoðanir og viðhorf manns sem var dæmdur til dauða fyrir ritverk sín.

En grípum niður í viðtalið:

"SPIEGEL: While researching your books -- and especially now after the recent near miss in London -- you must be asking yourself: What makes apparently normal young men decide to blow themselves up?

Rushdie: There are many reasons, and many different reasons, for the worldwide phenomenon of terrorism. In Kashmir, some people are joining the so-called resistance movements because they give them warm clothes and a meal. In London, last year's attacks were still carried out by young Muslim men whose integration into society appeared to have failed. But now we are dealing with would-be terrorists from the middle of society. Young Muslims who have even enjoyed many aspects of the freedom that Western society offers them. It seems as though social discrimination no longer plays any role -- it's as though anyone could turn into a terrorist."

"Rushdie: I'm no friend of Tony Blair's and I consider the Middle East policies of the United States and the UK fatal. There are always reasons for criticism, also for outrage. But there's one thing we must all be clear about: terrorism is not the pursuit of legitimate goals by some sort of illegitimate means. Whatever the murderers may be trying to achieve, creating a better world certainly isn't one of their goals. Instead they are out to murder innocent people. If the conflict between Israelis and Palestinians, for example, were to be miraculously solved from one day to the next, I believe we wouldn't see any fewer attacks."

"Rushdie: Lenin once described terrorism as bourgeois adventurism. I think there, for once, he got things right: That's exactly it. One must not negate the basic tenet of all morality -- that individuals are themselves responsible for their actions. And the triggers seem to be individual too. Upbringing certainly plays a major role there, imparting a misconceived sense of mission which pushes people towards "actions." Added to that there is a herd mentality once you have become integrated in a group and everyone continues to drive everyone else on and on into a forced situation. There's the type of person who believes his action will make mankind listen to him and turn him into a historic figure. Then there's the type who simply feels attracted to violence. And yes, I think glamour plays a role too."

"Rushdie: Yes. Terror is glamour -- not only, but also. I am firmly convinced that there's something like a fascination with death among suicide bombers. Many are influenced by the misdirected image of a kind of magic that is inherent in these insane acts. The suicide bomber's imagination leads him to believe in a brilliant act of heroism, when in fact he is simply blowing himself up pointlessly and taking other peoples lives. There's one thing you mustn't forget here: the victims terrorized by radical Muslims are mostly other Muslims."

"Rushdie: ... and there are others like al-Qaida which have taken up the cause of destroying the West and our entire way of life. This form of terrorism wraps itself up in the wrongs of this world in order to conceal its true motives -- an attack on everything that ought to be sacred to us. It is not possible to discuss things with Osama bin Laden and his successors. You cannot conclude a peace treaty with them. They have to be fought with every available means."

"Rushdie: Fundamentalists of all faiths are the fundamental evil of our time. Almost all my friends are atheists -- I don't feel as though I'm an exception. If you take a look at history, you will find that the understanding of what is good and evil has always existed before the individual religions. The religions were only invented by people afterwards, in order to express this idea. I for one don't need a supreme "sacred" arbiter in order to be a moral being."

"Rushdie: Oh yes. Over the past few years I've been the president of PEN in New York, the chairman of the American writers' association. Again and again, we've had to deal with these far-reaching attacks on civil liberties. And most complaints have been justified, because it wasn't even apparent in what way arrests and surveillance operations were connected with anti-terrorism. And I know what I'm talking about: From my own history of being threatened, I have indeed developed a sympathy for intelligence activities, my protectors enjoy my greatest respect.

SPIEGEL: So are Bush and Blair going too far?

Rushdie: This is the problem with politicians who by nature tend towards being authoritarian: When they are given the chance, they go too far. We have to watch out there. I find it deeply depressing that the Anglo-American politics and Arab politics are currently corroborating each other -- that is: their worst prejudices. Take a look at Iraq, at Lebanon. There is no just side in either conflict. But at the same time we need moral clarity, something I have often missed recently in many liberally minded people -- and I myself am liberal. We need clarity about what is right and wrong, the willingness to defend our values with clear words and to actually call the guilty persons guilty."

"Rushdie: I've always been strictly against blasphemy laws, which are supposed to protect religions against alleged defamation. It's perfectly all right for Muslims to enjoy religious freedom like everyone else in a free society. It's perfectly all right for them to protest against discrimination, whenever and wherever they are faced with it. And undoubtedly there are often reflexive reactions in the West, which lead to premature, anti-Islamic suspicions. What is not at all in order, on the other hand, is for Islamic leaders in our countries to demand that their faith be protected against criticism, disrespect, ridicule and disparagement. Even malicious criticism, even insulting caricatures -- these are part of our freedom of speech, of pluralism, of our basic values, which they have got to bow down to if they want to live with us."

Gott viðtal sem finna má hér. Allar feitletranir eru gerðar af höfundi þessa blogs.

P.S. bæti hér við hlekk á grein sem birtist nýlega á vef Times, en þar er einnig fjallað um nútíma hryðjuverk.


Þegar húmor er hættulegur heilsunni

Húmor er til margra hluta nytsamlegur, og oft grípur fólk til húmorsins þegar aðstaðan er erfið, hann léttir lundina og gerir fólki kleyft að tjá skoðanir sínar og andstöðu, gjarna undir rós.  Engar kringumstæður eru það erfiðar að sumir sjái ekki skoplegu hliðina og er það vel.

Ég rakst á grein á vef Spiegel um húmor í "þriðja ríkinu", en þar er fjallað um bók sem er víst væntanleg í haust og tekur á þessi þætti þjóðlífsins í Þýskalandi á valdadögum nazista.  Undir lokin gat brandi kostað þann sem flutti lífið, en samt stoppaði það ekki alla frá því að viðhalda skopskyninu.  Grípum aðeins niður í greininni:

"But by the end of the war, a joke could get you killed. A Berlin munitions worker, identified only as Marianne Elise K., was convicted of undermining the war effort "through spiteful remarks" and executed in 1944 for telling this one:

Hitler and Göring are standing on top of Berlin's radio tower. Hitler says he wants to do something to cheer up the people of Berlin. "Why don't you just jump?" suggests Göring.

A fellow worker overheard her telling the joke and reported her to the authorities."

"Such jokes were harmless to the Nazis and didn't reflect opposition to them, says Herzog. He contrasts it with the desperate gallows humor of Germany's Jews as the noose tightened during the 1930s and in the war years:

"Two Jews are about to be shot. Suddenly the order comes to hang them instead. One says to the other "You see, they're running out of bullets."

Such jokes told by Jews were a form of mutual encouragement, an expression of the will to survive. "Even the blackest Jewish humor expresses a defiant will, as if the joke teller wanted to say: I'm laughing, so I'm still alive," says Herzog."

"This joke about Dachau concentration camp, opened in 1933, shows people knew early on they could be imprisoned on a whim for expressing an opinion:

Two men meet. "Nice to see you're free again. How was the concentration camp?"
"Great! Breakfast in bed, a choice of coffee or chocolate, and for lunch we got soup, meat and dessert. And we played games in the afternoon before getting coffee and cakes. Then a little snooze and we watched movies after dinner."
The man was astonished: "That's great! I recently spoke to Meyer, who was also locked up there. He told me a different story."
The other man nods gravely and says: "Yes, well that's why they've picked him up again.""

"As it became clear that Germany was losing the war and Allied bombing started wiping out German cities, the country turned to bitter sarcasm:

"What will you do after the war?"
"I'll finally go on a holiday and will take a trip round Greater Germany!"
"And what will you do in the afternoon?"

But telling such jokes was dangerous. "Defeatism" became an offense punishable by death and a joke could get you executed. "With the defeat at Stalingrad and the first waves of the bombing campaigns against German cities, political humor turned into gallows humor, silliness gave way to plain sarcasm," says Herzog.

Humor hasn't fully recovered in Germany. "Jewish humor is famous for its sharpness and biting character and we miss that here today along with a whole range of aspects of Jewish culture," said Herzog."

Greinina má finna hér.

Húmor var ekki síður mikilvægur fyrir þá sem þurftu að búa undir ógnarstjórn kommúnismans, þar var líka refsað harðlega fyrir skopskynið oft á tíðum, en húmor brýst alltaf fram.

Þessi brandari flokkast líklega undir klassík:

A man dies and goes to hell. There he discovers that he has a choice: he can go to capitalist hell or to communist hell. Naturally, he wants to compare the two, so he goes over to capitalist hell. There outside the door is the devil, who looks a bit like Ronald Reagan. "What's it like in there?" asks the visitor. "Well," the devil replies, "in capitalist hell, they flay you alive, then they boil you in oil and then they cut you up into small pieces with sharp knives."

"That's terrible!" he gasps. "I'm going to check out communist hell!" He goes over to communist hell, where he discovers a huge queue of people waiting to get in. He waits in line. Eventually he gets to the front and there at the door to communist hell is a little old man who looks a bit like Karl Marx. "I'm still in the free world, Karl," he says, "and before I come in, I want to know what it's like in there."

"In communist hell," says Marx impatiently, "they flay you alive, then they boil you in oil, and then they cut you up into small pieces with sharp knives."

"But… but that's the same as capitalist hell!" protests the visitor, "Why such a long queue?"

"Well," sighs Marx, "Sometimes we're out of oil, sometimes we don't have knives, sometimes no hot water…"

Eða þessi:Kruschev was busy denouncing Stalin at a public meeting when a voice shouted out ``If you feel this way now, why didn't you say so then?'' To which the Soviet leader thundered ``Who said that?'' There was a long and petrified silence which Kruschev finally broke. ``Now you know why.''

 

 


Er ekki rétt að fagna þessu?

Jú, það held ég.  Það er mikið betra að meint kosningasvik séu kærð, heldur en að látið sé nægja að skrifa blaðagreinar og hafa það í umræðunni, en aðhafast ekki frekar.

Þetta er því betra fyrir alla aðila.  Málið verður leitt til lykta og enginn ætti að þurfa að vefjast um sannleikinn, hann kemur þá í ljós.

Þó að smalamennska í kosningum sé líklega eins gömul og kosningar, og ekkert út á hana að setja,  þá á það ekki að líðast að fé sé borið á kjósendur með skipulegum hætti.  Ef slíkt hefur átt sér stað verður að stöðva slíkt athæfi og refsa þeim sem ábyrgð bera.

Persónulega hef ég ekki trú á því að þessar sögusagnir séu sannar, en auðvitað hef ég litlar forsendur til að fara eftir, eingöngu það sem ég hef séð í fjölmiðlum og heyrt frá kunningjum.  Ef til vill er ég of trúaður á heiðarleikann?

En það verður fróðlegt að fylgjast með þessu máli, og ég velti því fyrir mér, hvað gerist ef yfirvöld finna maðk í mysunni?  Hver eru viðurlögin, hvað er gert?


mbl.is Þjóðarhreyfingin kærir kosningarnar í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Snákar í jakkafötum - "sækópatar" á vinnustaðnum

Rakst á nokkuð áhugaverða grein um nýútkomna bók sem fjallar um "sækópata" á vinnustöðum.  Tveir "sálar" að gera úttekt á málinu og hafa saman bók, "Snakes In Suits: When Psychopaths Go To Work".

Ef hlutfall "sækóa" sem þeir telja að sé í Bandaríkjunum og Kanada er fært yfir á Ísland, þá eru um það bil 3000 "sækóar" á landinu, og það sem meira er, flestir þeirra líklega á vinnumarkaðnum.  Segir í greininni að miðað við fjöldan, þá sé líklegt að flest okkar hitti einn af þeim á hverjum degi.

Spurningin hvort að "Spot The Psycho", verði ekki vinsælasti leikurinn á vinnustöðum á næstunni.

En greinina í Macleans má finna hér, kynningu á bókinni hér og hér.

Það er aldrei að vita nema maður eigi eftir að skella sér á þessa bók.


Hitt og þetta, Castro, hirð rauða tzarsins og hvernig einn maður getur breytt lífi margra

Í gær las ég að Castro væri á meðal ríkustu þjóðarleiðtoga heims.  Ef ég man rétt var hann á þeim sama lista í bæði fyrra og hittifyrra.  Á listanum aukast eignir hans ár frá ári.

En mig minnir að bæði Castro sjálfur sem og aðrir kúbanskir framámenn hafi mótmælt þessu harðlega og talað um slúður og vísvitandi blekkingar, tilraunir til að sverta mannorð Castro´s.

Enda er þessi niðurstaða um ríkidæmi Castro´s víst ekki fengin á vísindalegan máta, enda hleypir hann, sem og flestir aðrir þjóðarleiðtogar, Forbes víst ekki í heimilisbókhaldið.  Reyndar er það með marga einræðisherrana, að erfitt er að sjá hvar fjármál þeirra enda og fjármál ríkisins taka við.  Launin eru ekki alltaf há, en "hlunnindin" góð.  Svo detta á borðið ýmis hlunnindi, svo sem ritlaun.  Mér hefur til dæmis skilist að þeir kumpánar Hitler og Stalín, hafi haft svimandi tekjur í formi ritlauna, endu seldust bækur þær er þeir skrifuðu víst í bílförmum. Launatekjur þeirra munu hins vegar ekki hafa verið svo háar, en "hlunnindin" góð.

Þetta leiddi huga minn af bók sem ég las nýlega sem heitir "Stalin: The Court of the Red Tzar" (sjá hér.  Bókin var gjöf frá tengdapbba, honum fannst ég ætti endilega að lesa hana, en hann hefur fundið það á eigin skinni hvernig það er að búa undir kommúnisma og í Sovétríkjunum.

 Þetta er ákaflega vel skrifuð bók, og þægileg aflestrar, þó að hún geti ekki talist skemmtiefni.  Það er auðvitað með eindæmum andrúmsloftið sem virðist hafa ríkt á valdatímum Stalíns.  Settir voru kvótar fyrir svæði eða borgir, hvað skyldu margir drepnir, hvað margir sendir í útlegð og þar fram eftir götunum, víða fóru menn svo fram úr kvótunum.  Hollustan við Stalín og flokkinn var sterkari en við vini og fjölskyldu, enginn var öruggur, allt laut vilja Stalíns og flokksins.

Stundum finnst mér eins og lítill lærdómur hafi verið dreginn af öllu þessu.  Stundum verð ég var við að það er eins og sumir sakni kommúnismans, sem er þó alls ekki með öllu horfinn.  Enn fleiri eru þeir sem ekki vilja horfast í augu við hvernig kommúnisminn hefur farið með margar þjóðir og eru á móti því að uppgjör fari fram.

Hér er frétt úr Times síðan í janúar síðastliðnum, einhverra hluta vegna hefur hún ekki farið hátt, alla vegna ekki svo að ég hafi orðið var við.  En ef til vill hefur enginn áhuga á þessu lengur.

Á jákvæðari nótum er svo frétt sem ég las á www.globeandmail.com í morgun, en þar segir frá ungum fötluðum dreng frá Ghana, sem hefur með einstökum dugnaði, ekki aðeins breytt sínu eigin lífi, heldur lífinu hjá fjölmörgum fötluðum einstaklingum í Ghana og líklega víða.  Fréttina má lesa hér.

Hvet alla til að lesa hana.


Heiðarbúinn

Ég hef áður skrifað um bækur sem ég er að lesa og mun án efa gera þeim bókumsem ég hef rétt lokið við, eða er að lesa núna skil síðar, en bókin sem er efni þessa pistils, er bók sem ég hef tekið að mér að þýða, eða réttara sagt hluta af henni.

Bókin heitir "Haugaeldar", og er skrifuð af Gísla Jónssyni frá Háreksstöðum.  "Haugaeldar var gefin út af Bókaútgáfunni Eddu á Akureyri, árið 1962 og er safn greina og ritgerða eftir fyrrnefndan Gísla.  Ástæðan fyrir því að ég er að þýða hluta hennar er sú að Gísli fluttist eins og margir aðrir íslendingar til Kanada, snemma á 20. öldinni.

Þessar minningar hans og ritgerðir sem gefnar voru út á Akureyri, vekja hinsvegar áhuga eftirkomenda hans hér í Kanada í dag, en þeir geta ekki lesið íslenskuna og þess vegna er ég að vinnna í því að þýða nokkurn hluta bókarinnar, það er að segja þann sem fjallar um uppvöxt hans á austurlandi.  Gísli og fjölskylda hans bjuggu á Jökuldalsheiðinni, á Háreksstöðum og fleiri bæjum. Þar var lífsbaráttan hörð og kjörin kröpp, og litlu mátti muna hvert ár, ef vel átti að fara.

En ég verð að segja að þetta er fróðlegt starf. Að lesa um uppvöxt Gísla, seint á 19. öldinni er holl lesning fyrir þann sem ólst upp á Íslandi á seinni hluta tuttugustu, en fetaði síðar í fótspor Gísla og annarra Vesturfara og settist að í Kanada rétt 100 árum eða svo síðar. 

 Þannig læri ég ekki eingöngu um breytingar þær sem hafa orðið á íslensku samfélagi, heldur líka því Kanadíska, og auðvitað að hluta til um þann þátt sem íslendingar áttu aðild að þeim breytingum á því Kanadíska.

Að hluta til er þetta saga um þrautseigju og ef til vill þrjósku, það var það sem þurfti til, bæði á heiðunum á austurlandi og ef til vill ekki síður til þess að brjóta sér leið í nýju landi með nýju tungumáli og nýjum siðum.

Frásögn Gísla er í merkileg heimild, frásögn af kynslóð sem barðist áfram, í tveimur heimsálfum, og lét fátt aftra sér, í þeirri viðleitni sinn að byggja sér og afkomendum sínum betri tilveru.

Eftir því sem ég kemst næst eru þeir sem teljast afkomendur þeirra íslendinga sem fluttu vestur um haf, svipaðan fjölda og þeir íslendingar sem búa á íslandi í dag.  Flestir þeirra hafa þó blandast öðrum þjóðernum hér vestanhafs, en eigi að síður er þetta nokkuð sem vert er að hafa í huga.


Fermingagjafirnar í ár?

Eins og ég minntis á fyrir nokkrum dögum, þá dreif ég í því að kaupa og lesa "The DaVinci Code" fyrir stuttu síðan, loksins.

 Þó að mér finndist bókin ágætis afþreying, þá sagði ég að mér þætti hún ekki standa undir öllu því írafári sem hún hefði valdið.

En efnið er heitt, kannski ekki síst af því að páskarnir eru rétt handan við hornið.   Því var það að ég las tvær greinar sem ég sá í tímaritinu Macleans, en þær má sjá hér:

http://www.macleans.ca/topstories/religion/article.jsp?content=20060403_124503_124503

http://www.macleans.ca/topstories/religion/article.jsp?content=20060403_124386_124386

Þetta er vissulega skemmtilegar vangaveltur og gætu breytt heimsmynd okkar verulega á næstu árum, alla vegna ef almenningur fer að taka þetta til athugunar, sérstaklega þeir sem telja sig kristna.

Rétt eins og segir í "The DaVinci Code", (ekki alveg orðrétt) " .. the biggest story ever told", should be rephrased into " ... the biggest story ever sold".

En verða þessar bækur ekki fermingagjafirnar í ár?


Hvað er ég að lesa?

Ég er nú einn af þeim sem alltaf verð að vera að lesa einhverja bók.   Og að kaupa bækur er eitt af mínum uppáhalds áhugamálum. Reyndar kaupi ég yfirleitt ódýrar bækur, gjarna á útsölu, en það er annar handleggur.

 Reyndar er það svo að sé ég að þvælast um þar sem verslanir eru, er það yfirleitt svo að ég dreg yfirleitt heim með mér annaðhvort bækur eða vínflöskur, nema hvorutveggja sé.  Konan mín kvartar stundum yfir þessu.  Ekki það að flöskurnar safnast ekki svo hratt fyrir, en það gera bækurnar.

 En hvað hef ég verið að lesa upp á síðkastið?  Ég er stuttu búinn að lesa "Collapse" eftir Jared Diamond, bók sem ég mæli heilshugar með, vekur lesandann til umhugsunar og er vel þess virði að lesa.

Síðan dreif ég loks í því að kaupa og lesa "The Da Vinci Code", þó að um ágætis afþreyingu sé að ræða, er varla hægt að segja að sú bók verðskuldi allt það írafár sem hún hefur valdið.

En nú er ég að lesa "Communism - A Brief History" eftir Richard Pipes, lofar góðu og heldur vonandi dampi.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband