Skondin auglýsing - Sexý flugfélag?

Fékk slóð á þessa auglýsingu í tölvupósti.  Hér er nýsjálenskt flugfélag að vekja athygli á því að þeir séu ekki að fela neitt fyrir viðskiptavinum sínum.

Þessi auglýsing virðist ná takmarki sínu, þ.e.a.s. hún vekur mikla athygli á félaginu, en líklega eru ekki allir jafn kátir með aðferðina.

Hvet þá sem horfa á auglýsinguna að skoða vel "klæðnað" starfsfólksins sem kemur fram í auglýsingunni.

 

 

 

P.S.  Eftir því sem mér er sagt, er um að ræða raunverulegt starfsfólk félagsins sem leikur í auglýsingunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frekar súrt.

  Ber gott vitni um úrkynjun mannsins

Jóhannes (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband