Útskýring

Ég bloggaði hér í gær um meinta auglýsingu Árna Páls Árnasonar.  Þá setti ég tengil á síðu Ómars R. Valdimarssonar.  Nú sé ég að skýring á auglýsingunni er komin þar, og því sjálfsögð kurteisi að tengja einnig á hana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband