18.9.2009 | 13:24
Jóhrannar
Fékk nú í morgun tölvupóst frá Íslandi þess efnis að forsætisráðherra landsins sé kona ekki einhöm og gangi nú undir nafninu Jóhrannar.
Ekki fylgdi með póstinum greinargóðar skýringar á uppruna nafnsins, en þó skyldist mér að þess hefði fyrst verið getið í Fréttablaðinu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Aulahúmor, Grín og glens | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Um bloggið
Bjórá 49
Nota bene
Flickr
www.flickr.com
This is a Flickr badge showing public photos and videos from tommigunnars. Make your own badge here.
Hvaðan
Track
Færsluflokkar
- Aulahúmor
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fimbulfamb
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Grín og glens
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hæðni
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Saga
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Vísur og ljóð
Síður
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 713951
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Athugasemdir
Þetta eru "Bakþankar" sem Bergsteinn Sigurðsson skrifar í Fréttablaðið í dag. Hann er eini fastapenni blaðsins sem ég les alltaf. Þessi pistill er flottur eins og við mátti búast. Hann er líka á vísi.is, sjá hér.
Haraldur Hansson, 18.9.2009 kl. 13:35
Þetta er einhver hallærislegasti dálkur sem ég hef lesið lengi, þessir bakþankar. Þvílíkur aulahúmor.
Nú eru allir hoppandi yfir því að Jóhanna vilji ekki vera sígapandi í fjölmiðlum - það eru auðvitað fjölmiðlamenn sem eru verstir yfir því, enda skilja þeir ekki hvernig það getur verið að einhver vilji ekki vera í fjölmiðlum! Hlýtur að vera eitthvað alvarlegt að slíku fólki ...
Fádæma hallærislegt.
Og svo þegar ráðherrar eða þingmenn eru sífellt í fjölmiðlum skammast sama liði yfir því að þeir ráðherrar eða þingmenn séu með sjúklega athyglisþörf.
Pínlegt hvernig fjölmiðlar láta yfir þessu.
Kristján G. Arngrímsson, 18.9.2009 kl. 18:32
Bestu þakkir fyrir þetta Haraldur, ég reyni líklega að finna þetta og lesa.
Kristján, ég held að þú sérst að misskilja þetta, ef til vill viljandi :-)
Það er engin að tala um að Jóhanna þurfi að "gapa" í fjölmiðlum. En hitt er að eitt af mikilvægari hlutverkum forsætisráðherra er að tala við þjóð sína og auðvitað að vera í forsvari fyrir hana gagnvart öðrum þjóðum.
Þetta hlutverk er aldrei mikilvægara en þegar á móti blæs eins og nú.
En Jóhanna kýs að sinna þessu hlutverki lítt eða ekki, heldur teflir fram "spunakerlingum" eins og Hrannari og Einari Karli. Þeir kunna vissulega að stíga rokkinn, hafa lítið traust sjálfir.
Þess vegna hrynur traustið af Jóhönnu.
Þegar á reynir standa þeir upp úr sem hafa kjark og þor til að koma til fólksins, jafnvel þó að boðskapur þeirra sé ekki sá sem fólkið vill heyra.
G. Tómas Gunnarsson, 18.9.2009 kl. 19:20
Það hefur nú lítið sést af Hrannari og enn minna af Einari í fjölmiðlum. Aðallega verið Steingrímur J. sem séð hefur um að vera fjölmiðlafulltrúi ríkisstjórnarinnar, og hefur farist það einkar vel úr hendi.
Enda virðist fólk treysta honum. Satt að segja hefur hann vaxið í ráðherraembætti og virðist vera jarðbundinn "no nonsense" maður. Sbr afstöðu hans í Icesave.
Vaxandi óvinsældir ríkisstjórnarinnar og Samfylkingarinnar held ég að megi fyrst og fremst rekja til þess að "skjaldborgin um heimilin" hefur reynst harla lítið meira en orðin tóm. Ástæðan er ekki að Jóhanna er ekki viljug til að ræða við erlenda fjölmiðla.
En ef út í það er farið, hvaða ríkisstjórn gæti orðið vinsæl í svona árferði?
Kristján G. Arngrímsson, 18.9.2009 kl. 22:41
Eðli málsins samkvæmt sjást "spunakerlingar" eins og Hrannar og Einar Karl, ekki mikið í fjölmiðlum. Þeir snúa rokkunum og má oft sjá handbragð þeirra víða.
Steingrímur hefur unnið afbragðsvel, fólk kann ef til vill ekki að meta hvað hann er að segja, en hann kemur fram og hefur ekki hlaupið í felur. Því eykst traust á honum, en traustið á Jóhönnu er í frjálsu falli.
Vinsældir og traust eru ekki það sama, og Steingrímur sýnir að það er hægt að halda haus í þessu árferði. Það hefur Jóhranna ekki gert.
G. Tómas Gunnarsson, 23.9.2009 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.