Loftfimleikar til heimabrúks

Ţađ er gott fyrir Íslendinga ađ velta ţví fyrir sér hvort ađ ađildarríki "Sambandsins" líti á yfirlýsingar Íslenskra ráđherra um hve vel ţeir ćtli ađ stand vörđ um fiskimiđ landsins, sem "loftfimleika til heimabrúks".

Eđa hafa Íslendingar taliđ sér trú um ađ pólítískir "loftfimleikamenn" finnist ađeins erlendis?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Ţađ einfaldelga skýrist í samningnum og jafnvel hörđustu Evrópusinnar myndu ekki samţykja samning sem ekki fćli í sér nćgilega traust tök og einkarétt okkar til nytja á fiskveiđiauđlindinni.

Ţađ er mikilvćgt ađ menn átti sig á ađ ESB hefur ţessar tvćr hliđar, pólitísku hliđina sem oftar en ekki kemur fram í mótsagnakendum myndum ţar sem ţađ eru ráđherrar ríkisstjórna landanna sem tjá sig hver í sínum málaflokki, hver af sínum sjónarhóli frá mismunandi löndum og mismunandi stjórnmálaflokkum, og svo aftur embćttismannahliđin sem undirbýr öll mál og vinnur fagvinnuna sem stýrt er af framkvćmdastjórninni ţar sem er einn framkvćmdastjóri frá hverju ríki.

Framkvćmdastjórnin undirbúr mál en tekur ekki lokaákvarđanir, ađeins ráđherráđiđ tekur lokaákvarđanir um stefnumarkandi mál, ţar gildir neitunarvald allra ríkjanna um grundvallar mál en hefđ er ađ alltaf er leitađ samstöđuákvarđana án atkvćđagreiđslu.

Suma málaflokka sem ráđherráđiđ hefur markađ meginstefnu fyrir hefur ráđherráđiđ faliđ Evrópuţinginu ađ annast sem svo tekur sínar ákvarđanir međ atkvćđagreiđslu, í öđrum málum er ţingiđ veigamesti umsagnarađilinn á vegferđ mála frá tillögu í framkvćmdastjórn til ákvörđunar í ráđherráđinu (fagráđherra hvers málaflokks) eđa leiđtogaráđinu (forsćtisráđherrar).

Helgi Jóhann Hauksson, 29.7.2009 kl. 22:52

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er nú vissulega umdeilanlegt hve langt hörđustu "Sambandsinnar" (hér er ekki rétt ađ tala um Evrópusinna, enda Evrópa allt annađ hugtak en Evrópusambandiđ, ţađ er engin ađ tala um ađ ganga í Evrópu) eru reiđubúnir til ađ teygja sig til ađ öđlast inngöngu í "dýrđina".

Ţađ er hins vegar rétt ađ ţađ er ekkert óeđlilegt ţó ađ mismunandi skođanir komi fram hjá ráđherrum mismunandi ríkja "Sambandsins".  Ţađ er enda ekkert óeđlilegt viđ ađ ráđherrar vilja standa vörđ um og ýta fram hagsmunum ţjóđa sinna (eđa ţađ sem ţeir telja vera ţađ).

En "loftfimleikarnir" njóta víđa hylli, á Íslandi sem annarsstađar.

G. Tómas Gunnarsson, 30.7.2009 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband