16.000 gallon

Þá var vatnsreikningurinn að koma í hús, það má segja að það sé sá fyrsti sem við að Bjórá þurfum að greiða.

Notkunin frá 19. júli til 10 nóvember hljóðar upp á 16.000 gallon.  Það gerir reikning upp á ca. 6.300 kall.  Klórið í vatninu er innifalið.

Hvað skyldi meðalvatnsnotkun 4ja manna fjölskyldu vera á Íslandi?  Veit það einhver?

Alltaf gott að velta fyrir sér notkuninni á auðlindunum, ekki satt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband