18.11.2006 | 05:25
Slagkraftur "Sleggjunnar" mćldur og léttvćgur fundinn
Ţá er ljóst orđiđ ađ "Sleggjan" er ađ öllu óbreyttu á leiđ út af ţingi.
Magnús Stefánsson Félagsmálaráđherra vinnur öruggan sigur. Ţó verđur ţví ekki mótmćlt ađ Kristinn fćr nokkuđ viđunandi atkvćđafjölda í 1. sćtiđ (ca. 40%), en ţađ er áberandi hvađ hann fćr fá atkvćđi í heild.
Nú er ađ sjá hvort ađ Kristinn fari í sérframbođ, en spádóma í ţá átt má finna víđa á netinu. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ađ Kristinn fari í ţann slag, ég held ađ ţeir einu sem virkilega myndu fagna ţví og hagnast á ţví vćru sjálfstćđismenn. Kristinn myndi fyrst og fremst sćkja stuđning sinn til óánćgđra framsóknarmanna og svo stjórnarandstöđunnar, jafnvel meira til stjórnarandstöđunnar en Framsóknar. Margir vilja svo sem meina ađ í ţeim herbúđum hafi hann veriđ megniđ af yfirstandandi kjörtímabili.
En ţađ er ljóst ađ slagkraftur "Sleggjunnar" innan Framsóknarflokksins var ekki nćgur, "grasrótin" var ekki međ honum, framsóknarmenn í Norđ-Vestur hafa fellt dóm sinn. Líklega verđur ţetta ađ teljast nokkuđ góđur listi fyrir Framsókn, í ţađ minnsta á "pappírnum" Herdísi ţekki ég ekki til, en auđvitađ gćti kona sópađ til ţeirra í kjördćminu, gamla Norđ-Vesturland hefur líka veriđ ţeim gjöfult í gegnum tíđina, ţannig ađ ţetta gćti gert sig ágćtlega hjá ţeim. En eins og stađan er akkúrat í dag, verđa ţeir ađ vera heppnir til ađ halda sínum 2. mönnum.
En ţađ sem flestir bíđa eftir er ađ heyra viđbrögđ Kristins og hvort hann komi til međ ađ sitja í 3. sćtinu.
Taflan hér ađ neđan sem sýnir atkvćđaskiptingu er fengin af vef framsóknarmanna í Skagafirđi, http://www.krokur.is/framsokn/
Lokatölur: | 1. | 1.-2. | 1.-3. | 1.-4. | 1.-5. |
1.Magnús Stefánsson | 883 | 1.079 | 1.207 | 1.293 | 1.362 |
2.Herdís Sćmundardóttir | 41 | 979 | 1.155 | 1.273 | 1.380 |
3.Kristinn H. Gunnarsson | 672 | 773 | 879 | 932 | 986 |
4.Valdimar Sigurjónsson | 9 | 99 | 732 | 1.024 | 1.235 |
5.Inga Ósk Jónsdóttir | 3 | 118 | 320 | 830 | 1.172 |
Magnús í 1. sćti ţegar helmingur atkvćđa var talinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.