Kynlífsferðalög kvenna

Það hefur í gegnum árin mikið verið skrifað um "kynlífstúrismann", aðallega í því formi að karlar flykkist til ákveðinna landa (gjarna í Asíu, t.d. Filipseyja, Thailands svo dæmi séu nefnd) og hefur sitt sýnst hverjum, enda fáir hafa þó mælt þessum ferðum bót.

En það er nú eins og annað, að það eru ekki bara karlmenn sem leggjast í "kynlífsferðalög", þó að ekki hafi mikið farið fyrir fréttaflutningi af slíkum túrisma kvenna.

En á vef The Globe and Mail má einmitt finna slíka frásögn í gær (sunnudag), en þar segir frá hvernig þessum málum er háttað í Kenya. Þar kemur reyndar fram að þarlend ferðamálayfirvöld eru ekki mjög hrifin af þessari viðbót við ferðamannaflóruna, en vissulega er erfitt að sporna gegn þessu.

 Greinina má finna hér, en þar segir m.a.:

"They are on their first holiday to Kenya, a country they say is "just full of big young boys who like us older girls".

Hard figures are difficult to come by, but local people on the coast estimate that as many as one in five single women visiting from rich countries are in search of sex."

"Also, the health risks are stark in a country with an AIDS prevalence of 6.9 per cent. Although condom use can only be guessed at, Julia Davidson, an academic at Nottingham University who writes on sex tourism, said that in the course of her research she had met women who shunned condoms -- finding them too "businesslike" for their exotic fantasies.

The white beaches of the Indian Ocean coast stretched before the friends as they both walked arm-in-arm with young African men, Allie resting her white haired-head on the shoulder of her companion, a six-foot-four 23-year-old from the Maasai tribe.

He wore new sunglasses he said were a gift from her.

"We both get something we want -- where's the negative?" Allie asked in a bar later, nursing a strong, golden cocktail."

""One type of sex tourist attracted the other," said one manager at a shorefront bar on Mombasa's Bamburi beach.

"Old white guys have always come for the younger girls and boys, preying on their poverty ... but these old women followed ... they never push the legal age limits, they seem happy just doing what is sneered at in their countries."

Experts say some thrive on the social status and financial power that comes from taking much poorer, younger lovers.

"This is what is sold to tourists by tourism companies -- a kind of return to a colonial past, where white women are served, serviced, and pampered by black minions," said Nottinghan University's Davidson."

""It's not love, obviously. I didn't come here looking for a husband," Bethan said over a pounding beat from the speakers.

"It's a social arrangement. I buy him a nice shirt and we go out for dinner. For as long as he stays with me he doesn't pay for anything, and I get what I want -- a good time. How is that different from a man buying a young girl dinner?""

Það má ekki misskilja þetta þannig að ég sé að fordæma þessar konur, eða ferðalög þeirra.  Ég er frekar að benda á að margt er líkt með skyldum, ef svo má segja, karlar og konur eru jú tvær greinar af sama meiðinum.

Konur eins og karlar, kaupa vændi, kaupa klámblöð og horfa á klámyndir og þar fram eftir götunum, margar þeirra hafa jafnvel farið á "súlustaði".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir tipsið

linda (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 13:28

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Athyglisvert, en þetta hefur verið vitað lengi, held ég, bara kannske ekki í þessum löndum.

Sólveig Hannesdóttir, 26.11.2007 kl. 13:58

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Bestu þakkir fyrir athugasemdirnar.  Ekki þori ég neitt að fullyrða um hvort að sú sem hefur farið á "súlustað", sé líklegri til að fara í kynlífsferð en þeir sem ekki hafa.  En ef fara á eftir málflutningi þeirra sem telja "súlustaði" ekkert meira en lastabæli og skjól fyrir vændi og mansal, þá má ætla að leiðin liggi niður á við eftir komu þangað.

Hitt ætla ég svo að vona Dóra, að þú hafir ekki hlutgert neinn á heimsókn þinni á súlustaðinn, hvorki karl eða konu.  :-)

G. Tómas Gunnarsson, 27.11.2007 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband