Hnitmiðaður pistill

Það er oft gaman að lesa blog stjórnmálamanna.  Þeir eru nokkrir sem ég kíki á reglulega. 

Össur Skarphéðinsson er til dæmis að verða helsti "sérfræðingur í málefnum Framsóknarflokksins" og fer líklega fljótlega að verða kallaður í fjölmiðla á þeim starfsvettvangi, og Björn Ingi Hrafnsson virðist vera að stefna á svipaðan titil, í hvað varðar Samfylkinguna.

 Björn er með stuttan en ákaflega hnitmiðaðan pistil á heimasíðu sinni dag sem ég vil hvetja alla til að lesa.

Við hann er óþarfi að bæta nokkru orði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband