Veit vonandi á gott

Við Ferrari menn þurfum á 1 - 2 sigri að halda um helgina.  Kimi virðist í fantaformi þessa dagana og er líklegur að taka sigur, en það er spurningin hvað Massa gerir.

En eins og ég hef áður sagt er það athyglivert hvernig gæfan er að snúast okkur í hag á sama tíma og tekst að stöðva "upplýsingaflæðið" frá liðinu.

En ég bíð spenntur eftir keppni helgarinnar.  Þó að það geti verið örlítið erfitt að rífa sig á fætur, er fátt meira hressandi í morgunsárið en Ferrari sigur.


mbl.is Räikkönen hafði sætaskipti við Hamilton á seinni æfingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband