Hetjuleg framganga ea arfa brambolt?

Persnulega er g nokku sttur af framgngu slendinga Mannrttindari Sameinuu janna.

a er alltaf arft a vekja athygli alvarlegum mannrttindabrotum.

En, og a er alltaf eitthva en, til a meta a hvort a framgangan er hetjuleg eur ei, verum vi a ba og sj hvort a mannrttindabarttan haldi snu striki og taki til allra

a er einfallt a leggja til atlgu vi "smrki", en mannrttindabrot eru auvita langt fr bundin vi au.

sland eftir a leggja til sambrilegar agerir Kna, Rsslandi, ran, bara svo rf dmi su nefnd?

Skyldi sland leggja til a S sendi sendinefnd til Spnar (eitt af eim rkjum sem styur lyktunina gegn Filipseyjum) til a rannsaka mefer arlendra yfirvalda eim sem hafa barist fyrir sjlfsti Katalnu?

v mannrttindabartta "munnlegum" vettvangi eins og Sameinuu junum er v aeins trverug a hn geri smu krfu til allra.

g s a reyndar ekki fyrir mr a essi niurstaa komi til me a breyta neinu Filipseyjum, v Sameinuu jirnar eru, rtt eins og flestar al- og fjljlegar stofnanir, "tannlaus tgur".

Enda hafa jir heims ratuga reynslu af v a taka aeins mark v sem Sameinuu jirnar hafa a segja, svona eins og hentar hverjum og einum.

a er ekki nema a eitt ea fleiri "strveldana" beiti sr a eitthva gerist.

Persnulega tel g meiri lkur v en breytingum, a einhver "slenskur fkniefnasali" veri gripinn Filipseyjum innan skamms, v annig er a sem svona stjrnkerfi "virka" oft tum. a vri n ekki slmt a halda "rttarhld" yfir "slkum glpamanni".

g hvet v alla slendinga til a halda sig fr Filipseyjum.

Stundum flgur mr hug a utanrkisjnusta (ekki bara slands) tti a tileinka sr "alkabnina", etta um a a gera greinarmun v verur ekki breytt ess sem er mgulegt og a greina ar milli.

Evrpuri tk ann pl hina gegn Rsslandi, ar meal fulltrar slendinga.

Misvsandi skilabo?

En vissulega er barttan gfug, jafnvel egar hn er vi "vindmyllur".


mbl.is Vi munum ekkert hvika
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bjrn Jnsson

g held a eir sem eru a gagnrna Filippseyinga ttu a kynna sr almenningslyti Filippseyjum ur en eir gagnrna forseta Filippseyja fyrir gjrir hanns. Almenningur ar stendur me forseta snum.

Bjrn Jnsson, 12.7.2019 kl. 13:34

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Bjrn, akka r fyrir etta. Sjlfur hef g aldrei komi til Filipseyja, en eir af eim sem g ekki og hafa dvali ar ea eiga ttir anga segja mr a sannleikurinn s ekki augljs.

Vissulega styja fir fkniefnasala, en ef gefi er "grnt ljs" a drepa fkniefnasala (ea nokkra ara) n dms og laga, er ess yfirleitt ekki langt a ba a t.d. andstingar yfirvalda (stjrnvalda, lgreglu ea annara) su drepnir og fkniefnum komi fyrir vsum eirra.

Me eim htti er hgt a drepa hvern sem er n nokkurra eftirmla.

egar rttarrkinu er viki til hliar opnast msar gttir, flestar miur geslegar.

a er ennfremur varasamt slku stjrnarfari a treysta "almenningslitinu", enda oft varasamt a tj skoanir snar.

Hver veit hverjum fkniefni finnast nst?

Gagnrnin stjrnvld Filipseyja a mnu mati fyllilega rtt sr, hvort a a er svo sta til a herja frekar au en nnur er svo umdeilanlegt, enda va pottur brotinn.

Og hvort a Sameinuu jirnar hafi einhver tilgang sem vettvangur til slks, er svo einnig umdeilanlegt, enda aeins "munnlegur vettangur".

En stundum vera or til alls fyrst.

Svo bur auvita langur listi rkja ar sem mannrttindi eru molum.

G. Tmas Gunnarsson, 12.7.2019 kl. 14:07

3 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

etta snst um eitthva meira en bara fkniefni.

Dp er miklu minna vandaml hj eim en hj okkur (ef eitthva er a marka WHO,) vandinn er miklu meira hvers elis dlerarnir eru.

sgrmur Hartmannsson, 13.7.2019 kl. 00:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband