Skepna sem veldur ævilöngu ofnæmi fyrir kjöti

Þetta hljómar eins og vísindaskáldsaga, þar sem "vegan" vísindamenn ákveða að taka til sinna ráða og kenna mannkyninu lexíu.

Þeir búa til lítið skordýr, sem bítur einstaklinga og sýgur úr þeim blóð, og veldur um leið æfilöngu ofnæmi fyrir kjöti og  mjólkurafurðum.

En skordýrið er til og er ekki "vísindaafurð", né skáldsaga.

Það hefur lengi verið þekkt í Bandaríkjunum og Mexíkó, en er nú komið til Kanada.

Það virðist þó ekki hafa neikvæð áhrif á át á fuglakjöti og fiski, þannig að snefill af matarhamingju er skilin eftir.

En ef þetta er ekki góð ástæða til þess að halda sig á "malbikinu", er hún ekki til.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband