Vanmáttug fjöl- og alţjóđasamtök.

Samrćđur, samstarf, viđskipti og vinátta.  Allt er ţetta međal ţess sem viđ alla jafna teljum gott, bćđi í samskiptum einstaklinga og ţjóđa.

Bćđi fjöl- og aljţjóđasamstarf er jákvćtt en hefur vissulega sínar takmarkanir. Í fljótu bragđi man ég ekki eftir neinum stórum vandamálum sem stofnanir eins og Sameinuđu ţjóđirnar, eđa Evrópuráđiđ hefur náđ ađ leiđa til lykta. Orđ eru til alls fyrst er oft sagt og ţađ á vissulega viđ í tilfelli margra fjöl- og alţjóđasamtaka.

En ţađ breytir ţví ekki ađ ţegar á reynir er slíkt samstarf ákaflega "tannlaust".

Ţađ reynist vel ţegar brotiđ er á reiđhjólamanni norđur í landi, en ef ríki innlimar hluta af öđru ríki međ hervaldi og efnir til "borgarastyrjaldar" í nágrannaríkjum sínum, ţá gera al- og fjölţjóđleg samtök lítiđ nema ađ "rćđa málin", ţó eitthvađ sé reynt ađ gera til málamynda eins og gert var í tilfelli Rússlands nú.

Og 33. milljónir euroa eru auđvitađ mikill peningur.

Ţannig eru reyndar viđbrögđ Evrópuríkja ađ mestu leyti. Ríkin í A-Evrópu hafa reynslu af Rússlandi og vilja harđari viđbrögđ, en megniđ af ríkjum álfunnar lćtur framferđi Rússa sig svo gott sem engu skipta, nema í orđum.

Ţađ ţarf auđvitađ ađ kaupa gas af Rússum og ţangađ er gott ađ seljs Bensa, Bemma og alls kyns annan lúxusvarning.  Enda hafa Rússar ekki bannađ innflutning á ţví sem mestu skiptir, heldur ađeins á matvćlum, sem hitta harđast fyrir nágranna ţeirra og lönd sem ţeir hersátu um langt skeiđ, auk fyrrum landa "Varsjárbandalagsins". 

Gucci, LHV, og lúxusmerki seljast sem fyrr í Rússlandi og ţađ ţurfti ađ "snúa upp á hendurnar" á Frökkum til ađ ţeir hćttu viđ ađ selja Rússlandi ţyrlumóđurskip.

Slíkt hentar Rússlandi afar vel.

Eitthvađ píp í NATO og Evrópulöndum, sem síđan má nota til ađ efla innlenda matvćlaframleiđslu og segja íbúunum ađ "vondu fasistarnir" á Vesturlöndum séu ađ umringja Rússland og reyna ađ knésetja ţađ. 

Ţetta er flest eftir KGB bókinni.

Evrópuráđiđ leggur síđan svo gott sem blessun sína yfir innlimun Krímskaga, ađ Rússar standi fyrir borgarastyrjöld í Ukraínu og ađ ţeir hafi međ ţannig skotiđ niđur farţegaflugvél yfir Ukraínu.

Fulltrúar tveggja af Íslensku vinstriflokkunum, VG og Pírata láta ţađ sé vel líka og hika ekki viđ ađ rétta upp hönd.

Heldur einhver ađ ţetta muni bćta almennt ástand mannréttinda í Rússlandi?  Nú eđa ástandiđ og mannréttindi í A-Ukraínu?

En ţađ má heldur ekki vanmeta ţann möguleika ađ senda "leiđinlega" ţingmenn á ţing Evrópuráđsins.

Ţađ eitt gerir líklega meira til ţess ađ réttlćta ţátttöku Íslands en nokkuđ annađ.

Ţađ getur haldiđ ţeim uppteknum, skítt međ alla loftslagsvánna af flugferđum ţeirra :-)

 

 


mbl.is Greiddu atkvćđi međ fullri ađild Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Veit ţetta er ekki í takt en  Hér er dálítiđ merkileg grein um áróđur ESB í Tékkóslóvakíu á sínum tíma Eigin kona mesta áróđurspólitíkus fékk stöđu áróđursdeildar ESB ţar í landi Er ekki ţetta ađ ske á Íslandi. https://www.brugesgroup.com/media-centre/papers/8-papers/786-federalist-thought-control-the-brussels-propaganda-machine?fbclid=IwAR0ZBaOb2NNkaox_YilN-w_pj2u2uiOeNf-os8Xp1cWDVihJVGKr6Gv5kzU

ţetta er hreint ótrúlegt en sama og manni grunađi. Geymiđ greinina í hiđ minnsta.

Valdimar Samúelsson, 29.6.2019 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband