Matvara er mjg dr slandi - ekki sst landbnaarvrur

a er ekki drt a kaupa matinn slandi. g fann a gtlega egar g feraist um landi sastlii sumar.

En ef hverju er a?

essi niurstaa er mikil umskipti fr v ri 2012, en var sland tali drast Norurlandana samt Finnlandi og drast heildkostnai vi framfrslu.

(En a er rt a hafa huga a hr er langt fr um smu "krfu" a ra, og v ekki fyllilega samanburarhft, a vissulega gefi a vsbendingar)

En margt hefur breyst san , og lklega ekki hva sst gengi. slenska krnan hefur styrkst. annig kjast verbreytingar upp egar bori er saman vi erlend ver.

Og auvita vri frlegt a sj samanbur breytingum rum rekstrarkostnai matvruverslana sama tmabili. Hva hefur launakostnaur stigi, hva hafa fasteignagjld hkka, rafmagn og hiti o.s.frv?

En a sem hjlpar til a Finnar geta versla svona drt, er a hluta til Putin a akka, og v innflutningsbanni sem hann setti til Rsslands, var a ekki 2013.

a hafi grarleg hrif verlag landbnaarvara, srstaklega mjlkurafurir, enda fll tflutningur grarlega og hlt fram a falla rin eftir. milli 2013 og 2016, drst tflutningur Finna landbnaarafurum til Rsslands um rflega 70%, ea eitthva yfir 300 milljnir euroa.

etta hafi grarleg hrif bi Finnlandi og "Sambandinu" heild, srstaklega austan megin, enda voru fleiri lnd sem hfu allt einu offrambo mrgum landbnaarvrum.

a hefur lka hrif a "risarnir" tveir Finnskum matvrumarkai hafa h grimmilegt verstr, sem hfst svipuum tma. Og a stendur enn yfir.

Bndur eru ekki hressir, enda hafa rannsknir snt a hlutur eirra heildarveri fer minnkandi (og afkoma eirra smuleiis), en a gerir reyndar hlutur verslunarinnar einnig. a eru matvlainaurinn sem eykur sna hlutdeild.

En g get teki undir gagnrni eirra Bnusmanna a v marki a essi knnun snir lti meira en a slenskar landbnaarafurir eru mjg drar.

Einstaka atrii (fyrir utan htt ver slenskum landbnaarafurum)knnunarinnar vekja srstaka athygli.

g b 80 klmetra sunnan vi Helsinki, ar sem verlag er a llu jfnu rlti lgra en ar. Sj m Finna fylla innkaupakrfurnar hr ur en eir halda heim lei.

En g hef aldrei s 500g af pasta 26 kr, eins og boi er upp Helsinki, g hef aldrei se ltra af appelsnusafa 88 kr eins og hgt er a kaupa Osl. Hrsgrjn 108 kr eru heldur ekki bostlum hr.

nnur ver kannast g vel vi, og margt heldur drar en arna er nefnt.

En svo kemur sland alls ekki illa t braui, bannum og hrisgrjnum. En veri gulrtum slandi hltur svo a vera srstakt rannsknarefni.

En heilt yfir ykir mr munurinn oft trlegur milli borga essari knnun. a er ekki langt milli Helsinki, Stokkhlms, Osl og Kaupmannahafnar, en munurinn samt sem ur verulegur mrgum vrum.

En a vri frlegt a sj betur "balanseraa" knnun, sem vri ef til vill nr v sem hefbundin fjlskylda kaupir inn.

Mr finnst frekar "drt" hj verkalsforingjum a tala eins og s munur sem arna kemur fram s munur framfrslu Reykjavk og Helsinki.

Enn "drara" a tala eins og munurinn liggi eingngu hj slenskri verslun.

En umran er rf, enda velkist enginn vafa um a matvlaver er afar htt slandi og a skiptir mli.

Set hr a lokum, ef einhver hefur gaman af v a skoa "tilbo" Helsinki, tengla vefsur, riggja verslana, LIDL, K-Supermarket (KESKO), Prisma.

P.S. Bti hr vi 8. febrar tengli gtis umfjllun hj Bndablainu. ar er tafla sem segir a hlutfallsleg eysla slendinga (af launum) s heldur lgri en hinna Norurlandajanna. En lklega eru etta tlur fr 2017.

Googlai rlti og fann essar upplsingar fr Eurostat, en r eru fr 2017. r eru ekki alveg samhlja eim fr Bndablainu, en sna svipaa niurstu, sland heldur sigi niurvi.

P.S.S. Bti hr vi 9. febrar. Grein fr Ernu Bjarnadttur Vsi.is og tentill grein fr Viskiptari.


mbl.is Furar sig samsetningu vrukrfu AS
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk fyrir etta Tmas.

a verur a taka a fram a essar verkannanir milli landa eru miaar vi a segjum til dmis a geimvera sem hvergi heima geti gert upp vi sig hvar hn a kaupa drast inn. etta segir ekkert um a hvort a veri s htt mia vi meallaun vikomandi landi.

a er dilla nna a fara til Pllands til tannlkninga, vegna ess hversu drt a er fyrir slendinga me h laun. En a er ekki drt fyir Plverja a fara til plskra tannlkna. Svo hvert Plverjinn a fara til a f drar tannlkningar. Kannski til Norur-Kreu?

a er ekki drt a kaupa matinn slandi fyrir slendinga og a er a sem skiptir mli. Erlend fyrirtki velja ekki a fjrfesta slandi vegna matarvers, heldur vegna kaupmttar slendinga gagnvart tlandinu, sem er s hsti heimi eftir Sviss.

sland og Bandarkin eru einu venjulegu lndin topp 15 listanumyfir rkustu jir heims (me hstu jartekjur mann) sem er ekki anna hvort skattaskjl ea olufurstarki.

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 7.2.2019 kl. 15:16

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Gunnar, akka r fyrir etta. Sums staar fara einstaklingar milli landa til ess a gera matarinnkaup. Svo ekki s minnst fengiskaup.

Normenn fara til Svijar, Danmerkur og skalands (Oslo-Kiel ferjan er vinsl).

Danir fara yfir til skalanda.

Finnar fara yfir til Eistlands og Lettlands. Eistlendingar eru farnir a fara yfir til Lettlands.

Svona m lengi telja.

g held n reyndar a a s frekar drt a kaupa matinn slandi, lka fyrir slendinga og g efast ekki um a ar megi gera betur.

Og sland stendur sig vel, en a a s GDP top10 (nominal) gildir ekki a sama PPP.

Og a skiptir lka mli. g man ekki betur en a ar s sland ofar en Danmrk, Svj og Finnland. En r tlur eru san 2017.

En rtt eins og og anna er rf v a ra etta, en a arf a reyna a finna allar breyturnar.

G. Tmas Gunnarsson, 7.2.2019 kl. 19:04

3 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Ja Tmas, en einstaklingur nlgt landamrum inn drara land er ekki hagkerfi. Og heldur ekki eir einstaklingar sem ba vi landamri inn drara land.

En nei Tmas, slensk heimili nota ekki strri hluta rstfunartekna sinna matarkaup en au lnd sem nota minnst, vert mti (sjrannskn Hagstofunnar tgjldum heimilanna rin 2011–2016).

Dnsk heimili nota sennilega meira, v au liggja um a bil 15 prsentum, en vi hr landi liggjum bilinu 10-15 prsent. a er ekki hgt a komast near n essa a bora rusl.

Og etta rtt fyrir a a nstum ll sltrun og str hluti vinnslu hefur veri fluttur fr Danmrku til drari ngrannalanda. En ar standa Jn og Gunna steyptu steinglfi og verka svn fyrir helming eirra launa sem au fengju vi sama starf Danmrku. A etta skuli renna svona vel niur Danmrku er til marks um firru sem rkir, enda rennur etta ekki vel niur, danska jin er skurei og 6 prsent atvinnuleysi. sama tma heimtar lii sem stendur fyrir essu heima DK skattafjrmagnaa heilbrigisjnustusem aldrei fyrr, mean skattagrundvellinum hefur veri skipa r landi.

Og sama gildir um tgjld heimilanna vegna hsnis (sjgreiningu Greiningardeildar Arionog frttViskiptablasinsogDDRV.

En DDRV kostar hins vegar heimilin 19 sund krnur ri hvern mann eldri en 18 ra, og a kostar ll fyrirtki landinu a sama.

Gunnar Rgnvaldsson, 7.2.2019 kl. 20:24

4 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Gunnar, akka r fyrir etta. Va er etta miki meira en "einstaklinga", enda svo littlum lndum a hgt er a keyra yfir nsta land um ea undir 2 tmum, fyrir svo gott sem alla landsmenn. En a er nnur saga.

g er ekki a halda v fram a slendingar hafi a svo slmt, en tlurnar sem ert a vsa til hr, eru njastar fr runum 2015 og 16. Tlur um hlutfall hsniskostnaar til dmis fr 2015.

a g hafi ekki nrri tlur, hef g a sterklega tilfinningunni a heldur hafi hlutirnir frst til verri vegar san , bi hva varar hsniskostna og matarver.

er g ekki a eingngu a tala um hsnisver, heldur einnig kostna s.s. fasteignagjld o.s.frv.

Lklega eru rr strstu tgjaldaliir flestra heimila hsni, skattar og matur og tendir hlutir.

a er v eilegt a liti s til eirra egar rtt er um hvernig bta megi kjr.

Og a aldrei a halla sr aftur og segja a allt s smanum og ekkert geti veri gert betra.

Sjlfur fylgist g me r fjarlg, en er ess fullviss um a hgt s a bta og breyta fjlmrgu, bi hva varar hsniskostna og matvlaveri.

Og san m ekki gleyma skttunum, ar meal nefskattinum.

G. Tmas Gunnarsson, 8.2.2019 kl. 06:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband