2.11.2016 | 16:15
Hvað eiga Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn sameiginlegt?
Gamall kunningi minn spurði mig þessarar spurningar yfir netið: Hvað eiga Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn sameiginlegt?
Þó að sjálfsagt megi finna ýmislegt fannst mér þó það ekki liggja í augum uppi. Eftir að ég viðurkenndi að hafa ekki svarið kom það um hæl. Þeir hafa báðir haft 6 formenn á þessari öld.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Saga | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.