Offrambođ á yfirvöldum?

Ţađ hefur aukist ađ fyrrum sjálfstćđi ríki eđa einstök héruđ viji kljúfa sig úr ríkjasböndum ađ nýju, jafnvel eftir hundruđi ára samstarf.

Ţar á međal er Katalónía, en á Spáni hafa Baskar (eđa alla vegna stór hluti ţeirra) sömuleiđis lengi viljađ öđlast sjálfstćđi.

Flsestum ćtti ađ vera í fersku minni atkvćđagreiđsla um sjálfstćđi í Skotlandi, og ekki er langt síđan Tékkóslovakía skiptist í tvennt.

Júgóslavía brotnađi sömuleiđis upp, og margir hafa efasemdir um framtíđ Belgíu.

Fćreyjar og Grćnland hugleiđa ađskilnađ frá Danmörku og barátta íbúa Quebec er sömuleiđis vel ţekkt.

Fjöldamörg önnur dćmi má finna víđsvegar um heiminn.

Ef til vill er ţetta ekki síst tilkomiđ vegna "offrambođs á yfirvöldum". Borgararnir vilja fćrri "yfirmenn", stytri bođleiđir.

Ef viđ tökum "týpíska" borg í Evrópusambandinu, er ekki ólíklegt ađ stjórnkerfiđ sé  eitthvađ á ţessa leiđ:

Í borginni eru ađ sjálfsögđu hverfisráđ (í ţeim stćrri), síđan kemur borgarstjórn, í mörgum ríkum er síđan fylkis eđa hérađsstjórn, međ sitt eigiđ ţing, síđan er auđvitađ landsstjórnin og ţing, og svo er Brusselveldiđ, međ sitt ţing og tilskipanir.

Persónulega ţykir mér ţađ ekki ţurfa ađ koma á óvart ađ vilji sé til ađ "klippa" eitt eđa fleiri stig af.

Borgararnir líta svo á ađ "yfirmennirnir" eigi ađ gćta hagsmuna sinna og vita sem er ađ ţeir eiga ţađ til ađ ţynnast út, eftir ţví sem ţau fara í gegnum fleiri "síur".

 


mbl.is Sjálfstćđissinnar lýsa yfir sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband