3.5.2007 | 18:23
Búinn að kjósa
Fór í gær í Íslenska konsulatið hér í "downtown" Toronto, hitti þar fyrir ræðismanninn Jón Ragnar Johnson og naut þar fyrirgreiðslu til að leggja atkvæði mitt á vogarskálar áframhaldandi velferðar og uppbyggingar á Íslandi.
Fór svo á pósthúsið í morgun og slengdi atkvæðinu mínu í póst til kjörstjórnar í SuðVestur via Valhöll.
Það verða ekki veitt nein verðlaun fyrir að giska á að ég hafi kosið Sjálfstæðisflokkinn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.