Stjórnmálamenn, fjölmiđlamenn og hagsmunir

Mér er ţađ til efs ađ meiri "tilfćrslur" séu á milli annara stétta en stjórnmálamanna og fjölmiđlamanna, nema ef vćri á milli fjölmiđlamanna og almannatengla og ráđgjafa.

Og ţađ leiđir hugann ađ kröfum sem réttilega gerast ć hávćrari um ađ "allt sé upp á borđum" og tengls og "hagsmunir" séu sýnirlegir.

Slíkar kröfur eru heyrast eđlilega oftast um stjórnmálamenn, en er ef til vill eđlilegt ađ ţćr séu víđtćkari?

Hvađ til dćmis um sjálft fjórđa valdiđ, starfsfólk fjölmiđla?

Er ástćđa til ađ gera frekari kröfur um ađ upplýst sé um hagsmunatengsl ţess og tengingar?

Vćri rétt ađ gera kröfu um ađ fjölmiđlar upplýsi um "feril" ţeirra sem skrifa fréttir? Til dćmis hvort ţeir hafi starfađ í stjórnmálaflokkum, hvort ţeir hafi veriđ eđa séu félagar í ţessu eđa hinu félaginu, eađ baráttusamtöku eđa öđru slíku?

Vćri ćskilegt ađ slíkt birtist á heimasíđu hvers fjölmiđils í ítarlegum búningi, og jafnvel stuttlega í lok hverrar fréttar sem viđkomandi flytur eđa skrifar?

Til dćmis eđa í lok fréttar kćmi fram ađ viđkomandi blađamađur hefđi veriđ framskvćmdastjóri XXX samtaka árin...XXXX eđa starfađ međ ţessum eđa hinum stjórnmálafloki eđa veriđ t.d. formađur ungliđahreyfingar einhvers stjórnamálaflokksins?

Eđa ađ ţeir hafi starfađ, eđa starfi í frístundum fyrir einhver samtök?

Vissulega er ekki hćgt ađ segja ađ almenningur eigi kröfu á slíku, nema ef til vill hjá Ríkisútvarpinu, ţar sem hann borgar reikninginn hvort sem honum líkar betur eđa verr, og hlutleysisskylda er til stađar.

En vćri ţađ ekki góđ leiđ til ađ auka trúverđugleika fjölmiđla ađ slíkar upplýsingar vćru ađgengilegar almenningi, hjá fjölmiđlunum sjálfum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband