9.6.2006 | 21:41
Tölvupóstar - Warning from Pakistan - hæsta bygging í heimi...
Ég fæ gjarna tölvupóst með hinni og þessari vitleysu frá vinum mínum og kunningjum. Það er eins og gengur, sumt fyndið, annað ekki, sumt gamalt og útþvælt.
En það má oft hafa gaman af þessu, alla vegna í stutta stund.
Hér koma dæmi af 2 nýlegum póstum:
Warning From Pakistan!
This morning, from a cave somewhere in Pakistan, Taliban
Minister of Migration, Mohammed Omar, warned the United States that if
Military action against Iraq continues, Taliban authorities will cut off
America's supply of convenience store managers. And if this action does
not yield sufficient results, cab drivers will be next, followed by Dell & HP customer service reps.
Svo kom nýlega póstur með þessum texta:
The CN Tower-Canada's National Tower, is the tallest building in the
world.
It measures 553 meters(1,815 feet). Here's a great picture of it.
og meðfylgjandi mynd.
Svo það ættu allir að vita, að það er ýmislegt að sjá í Toronto.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Grín og glens, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Athugasemdir
Ókei...
Davíð (IP-tala skráð) 10.6.2006 kl. 02:17
Jamm interesting þessi bygging...........En er nokkur sjens að þú sért með símanúmerið hjá ungu ljóshærðu dömunni sem að að greinilega hefur af einskærri slysni flækst inn á þessa mynd.Ef svo er þá myndi ég þiggja þetta tiltekna símanúmer.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 10.6.2006 kl. 03:33
Ljóshærð? Hún er með ljósbrúnt hár...
Ellan (IP-tala skráð) 10.6.2006 kl. 15:11
Það er augljóst að þú varst að horfa á bygginguna :)
li (IP-tala skráð) 10.6.2006 kl. 21:53
"Ljóshærð? Hún er með ljósbrúnt hár..."
já.. ljóshærð
sindri (IP-tala skráð) 12.6.2006 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.