Ánægjuleg hefð?

Það fer að verða hefð að íslendingar séu fyrstir þjóða til að viðurkenna sjálfstæði nýrra, og gjarnan smárra, þjóða.  Ég er sérstaklega ánægður með að íslendingar séu þannig í fararbroddi með að viðurkenna og styðja sjálfsákvörðunarrétt þjóðanna.

Ég hef áður bloggað um þann atburð þegar Ísland var fyrst til að viðurkenna sjálfstæði eystrasaltslandanna, það verða 15 ár síðan það var í sumar, og er ánægjulegt að íslendingar skuli halda áfram á sömu braut.


mbl.is Ísland var fyrst til að viðurkenna sjálfstæði Svartfjallalands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband