Ekki taka af honum "tækifærið".

Ég ætla ekki að dæma um hvað er satt og rétt í þessu máli.  Það er einmitt vegna þess sem við höfum dómstóla.

Það er ljóst að aðilum ber ekki saman í málinu, en meginatriðin eru á hreinu. Fé var tekið án heimilda.

Það má halda því fram að opinberir aðilar ættu aldrei að útkljá mál sem þetta utan dómstóla. Það fer einfaldlega best á því að pólítískt kjörnir fulltrúar taki sér ekki dómsvald í málum sem þessu.

Svo er auðvitað svo mikils virði fyrir stjórnmálamenn að fá að fara fyrir dómstól, flytja mál sitt og eiga möguleika á því að verja sig.

 


mbl.is „Engin ástæða til að kæra málið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband