20.1.2015 | 07:43
Pólítíkin á röngunni?
Ef að einhver hefði spáð því fyrir nokkrum mánuðum að Gunnar Birgisson yrði ráðinn bæjarstjóri, með atkvæðum "vinstri" meirihluta og að fulltrúar Sjálfstæðiflokkssins sætu hjá við atkvæðagreiðsluna, hefði viðkomandi líklega ekki við boðin staða "völvu" við neinn fjölmiðil.
Traust á viðkomandi hefði líklega heldur ekki aukist þó að hann hefði nefnt Fjallabyggð.
En svona getur pólítíkin fylgt undlegum slóðum og lögmálum.
En það er rétt að óska íbúum Fjallabyggðar til hamingju og að uppbyggingin haldi áfram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.