Ætli Óli Stef hafi unnið mikið í fiski?

Oli stef í fiskvinnslunni

En þetta verður líklega lagfært fljótlega, en það er alltaf gott að brosa og enn betra að hlægja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir löngu misritaðist í tímaritsauglýsingu nafn ÞROSKAHJÁLPAR og varð ÞORSKAHJÁLP. 

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 20.1.2015 kl. 00:59

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo er það hún vinkona mín,sem saumar og prjónar barnaföt og handklæði merkt eins og viðskiptavinur óskar,fyrirtækið heitir -Óli Prik-.Í fyrstu hélt ég að hún hefði orðið efni á sjónvarpsa auglýsingu,en er rétt búin að uppgötva hverslags er.

Helga Kristjánsdóttir, 20.1.2015 kl. 05:45

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Takk fyrir þetta.  Það má lengi grínast og þó að mistök eigi sér stað stundum, þá er best að taka þeim brosandi ef nokkur kostur er.

Einhvern tíma heyrði ég þann brandara að þorskaheftur væri útgerðarmaður án kvóta.

G. Tómas Gunnarsson, 20.1.2015 kl. 07:45

4 identicon

Þá dettur mér í hug orðið sem Flosi Ólafsson bjó til: þorstaheftur=óvirkur alki - og notaði það um sjálfan sig.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 20.1.2015 kl. 19:04

5 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Mjög viðeigandi að heimildamynd um íslenska þjóðhetju sé "saga um þorsk" - hann er hin sanna íslenska hetja.

Kristján G. Arngrímsson, 21.1.2015 kl. 07:22

6 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

@Ingibjörg takk fyrir þetta.  Flosi var gullmoli, einhverra hluta vegna kemur "það er svo geggjað" alltaf í huga mér þegar ég heyri minnst á hann.

@Kristján  Mikið til í því, eins og maðurinn sagði, mottó landsins ætti að vera "In cod we trust".

Væri það ekkil ljómandi framan á ræðustól Alþingis, að sjálfsögðu á því ylhýra:  Við treystum á þorskinn".

G. Tómas Gunnarsson, 21.1.2015 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband