4.11.2014 | 06:14
Auđvitađ eru sóknargjöld félagsgjöld
Persónulega finnst mér ţađ liggja í augum uppi ađ sóknargjöld eru félagsgjöld. Ţau eru greidd fyrir ţá (af ríkinu) sem eru félagar í viđkomandi félögum.
Hvers vegna ríkiđ er ađ innheimta félagsgjöld fyrir sum félög í landinu en önnur ekki, er mér svo hulin ráđgáta.
Ef til vill hyggst ríkiđ bjóđa öllum félagasamtökum í landinu upp á ţennan kost?
Hitt er ennţá óskiljanlegra, hvers vegna ríkiđ innheimtir hiđ sama félagsgjald af ţeim sem ekki eru í neinum af ţeim félgasamtökum sem ríkiđ innheimtir fyrir.
Ţađ er sjálfsögđ krafa ađ félagsgjöld verđi ađeins innheimt af ţeim sem eru í ţeim félögum sem ríkiđ innheimtir fyrir og ađ val verđi um hvort ađ gjaldiđ sé innheimt međ sköttum eđur ei.
Međ nútíma tćkni er til dćmis sára einfalt ađ bjóđa upp á ţann valmöguleika, t.d. međ ţví ađ á skattskýrslu sé bođiđ ađ haka viđ möguleikann: Ég óska ađ sóknargjald mitt .... (upphćđ) sé innheimt međ sköttum.
Annađ er hrein hneysa og jađrar viđ mannréttindabrot.
Telur sóknargjöld vera félagsgjöld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
En sóknargjöld eru alls ekki innheimt.
Útskýrt hér:
http://www.visir.is/rikid-innheimtir-ekki-soknargjold/article/2013708089963
Einar Karl, 4.11.2014 kl. 08:44
Laukrétt hjá ţér Einar karl. Ríkiđ tínir bara peningana af trjánum hjá sér og útdeilr til kirkjudeildanna. Er ţađ ekki annars?
Jósef Smári Ásmundsson, 4.11.2014 kl. 09:15
@Einar. Ég hygg ađ ţú hafir rétt fyrir ţér, án ţess ađ ég hafi tök eđa tíma til ţess ađ kanna ţađ til hlýtar.
Ţađ hlýtur ţá líklega ađ ţýđa ađ trúfélög eigi mjög takmarkađan rétt til ţessa fés.
En ţađ er enginn skilgreindur "kirkjuskattur" heldur ađ ţví ađ ég best veit. Auđvitađ má alltaf deila um hvađ ríkiđ á ađ taka mikiđ fé af ţegnunum, til ađ borga fyrir hluti sem takmarkađur fjöldi ţeirra nýtir.
En ég er alveg sammála ţví ađ ţađ samrćmist ekki hugmyndum um jafnan rétt trúarbragđa, eđa jafnrétti ţeirra sem kjósa ađ standa fyrir utan trúfélög ađ standa ađ málum međ ţessum hćtti.
Ef ég man rétt, var sóknargjald sérstakur liđur á álagningarseđlum "í den". En ţađ hćtti einhver tíma dálítiđ fyrir síđustu aldamót ef ég man rétt.
Líklega á sama tíma og ţeim sem standa utan trúfélaga fór ađ fjölga ć hrađar.
G. Tómas Gunnarsson, 4.11.2014 kl. 10:50
Ég hygg ađ sóknargjöld hafi ekki veriđ innheimt sérstaklega síđan tekiđ var upp stađgreiđslukerfi tekjusskatts, áriđ 1987.
Einar Karl, 4.11.2014 kl. 11:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.