Innheimta á vegum ríkisins er rugl

Ţađ er auđvitađ út í hött ađ ríkiđ innheimti sjálfkrafa sóknargjald fyrir alla trúarsöfnuđi Íslendinga.  Ţađ er enn ţá meira út í hött, og raunar ótrúleg valdníđsla af hendi hins opinbera ađ ţeir sem ekki tilheyra trúfélögum skuli ekki borga tilsvarandi lćgri upphćđ til hins opinbera.

Ađ flokkur eins og Sjálfstćđisflokkurinn sem í orđi segist fylgjandi frelsi einstaklingsins, skuli láta hjá líđa ađ afnema ofbeldi hins opinbera eins og ţetta, segir meira en margt annađ, um hvernig forystumenn flokksins hugsa í raun.

Auđvitađ má hugsa sér ađ hiđ opinbera taki ađ sér ađ innheimta sóknargjöld fyrir trúfélög gegn hóflegu gjaldi.

Ţađ ćtti ţá ađ fara fram međ ţeim hćtti ađ einstaklingum ćtti ađ vera gert kleyft ađ haka viđ á skattskýrslu, hvort ţeir vilji ađ dregiđ sé af ţeim sóknargjald eđur ei.  Síđan hökuđu ţeir viđ hvađa trúfélag ţeir vildi ađ fengiđ gjaldiđ.

Síđan má auđvitađ velta ţví fyrir sér hvort rétt vćri ađ opna ţessa innheimtuleiđ fyrir öđrum samtökum, s.s. íţróttafélögum, kvenfélögum, góđgerđarfélögum o.sv.frv.

 

 


mbl.is Sóknargjald hćkkar á hvern einstakling
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Hjartanlega sammála ţér, nema hvađ ađ í raun er sóknargjald ekki innheimt af almenningi. Ţađ er ekkert sérstakt sóknargjald innheimt, heldur er ţetta bara til sem framlag úr ríkissjóđi.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.9.2014 kl. 21:16

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég held ađ ţetta sé rétt hjá ţér, en samt sem áđur er ţetta tekiđ inn í álagningarprósentuna, óbeint, og flutt til trúfélaganna.

Og eftir ţví sem ég hef heyrt, nýtur Háskóli Íslands ţess enn, ađ fá greitt samsvarandi upphćđi fyrir hvern einstakling sem stendur utan trúfélaga.

Og eftir stendur sú hróplega mismunun ađ ţeir sem standa utan trúfélaga, njóta ţess ekki í lćgri gjöldum

Allir flokkar sem telja sig standa fyrir val og frelsi einstaklinga ćttu ađ berjast á móti slíku fyrirkomulagi, en ţví er ekki ađ heilsa á Íslandi.

G. Tómas Gunnarsson, 9.9.2014 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband