15.2.2007 | 14:55
Frjálslyndar orðskýringar
Það hafa ýmsir velt því fyrir sér á undanförnum árum í hverju meint frjálslyndi Frjálslynda flokksins fælist, þar sem margir hafa viljað meina að þess gætti ekki um of í framgöngu þingmanna flokksins.
Nú virðist vera að koma á daginn að frjálslyndið er hvað sterkast í orðskýringum og kosningum (til varaformanns).
Tekist á um hryðjuverkamenn á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Athugasemdir
Það er ekkert við þennan flokk sem tengist frjálslyndi.
Ættu að breyta nafninu.
Geiri (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 19:19
Flokkurinn heitir Frjálsblindi flokkurinn (Registered Trade Mark).
Eiríkur Kjögx, Bláregnsslóð 2 (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 22:41
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.