Frjálslyndar orðskýringar

Það hafa ýmsir velt því fyrir sér á undanförnum árum í hverju meint frjálslyndi Frjálslynda flokksins fælist, þar sem margir hafa viljað meina að þess gætti ekki um of í framgöngu þingmanna flokksins.

Nú virðist vera að koma á daginn að frjálslyndið er hvað sterkast í orðskýringum og kosningum (til varaformanns).


mbl.is Tekist á um hryðjuverkamenn á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekkert við þennan flokk sem tengist frjálslyndi.

Ættu að breyta nafninu. 

Geiri (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 19:19

2 identicon

Flokkurinn heitir Frjálsblindi flokkurinn (Registered Trade Mark).

Eiríkur Kjögx, Bláregnsslóð 2 (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 22:41

3 identicon

Það skyldi þó ekki vera frelsið til þess að opna almenna umræðu án þess að vera að vera úthrópaður af einhverju fasistahyski.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband