Þýskur eftirlitsmaður í hvert fjármálaráðuneyti?

Karl Fürst zu Schwarzenberg er utanríkisráðherra Tékklands og býsna merkilegur karakter.  Hann flúði heimaland sitt með foreldrum sínum 10 ára gamall en sneri til baka þegar landið losnaði undan áþján kommúnismans.

Schwarzenberg er "Sambandssinni", en hefur þó ákveðnar skoðanir og er óhræddur við að setja þær fram.  Hann er í framboði til forseta í Tékklandi og er í viðtali við vefsetrið hjá Þýska tímaritinu Der Spiegel.  Viðtalið er býsna fróðlegt og þar má m.a. lesa eftirfarand:

Schwarzenberg: Europe has become very introverted. It looks beyond the edge of the plate, if you will, but not beyond the edge of the table. Europe has lost something of its global perspective.

Schwarzenberg: At the beginning of the crisis, I once made the following suggestion to a group of my European counterparts: Why all these complicated resolutions? Let's just enact an EU regulation that there should be a German accountant in every finance ministry in the EU. Everyone laughed, but now we're slowly approaching that point.

SPIEGEL: It's true. The Greeks already have a German watchdog.

Schwarzenberg: It's like this: The rich uncle who helps you out, but makes a big show of it, gets on your nerves. Small countries, in particular, are sensitive about this. And they don't necessarily like it when Ms. Merkel and Mr. Sarkozy sit down and flesh out the policies, and then notify the others of their decisions. This can only go well for a while.

SPIEGEL: Do you understand the German fear of becoming the main financial contributor to a so-called transfer union, where the richer members of the euro zone would subsidize the poorer ones?

Schwarzenberg: Of course I understand it. The only thing is, the German recovery and Germany's export performance are based on the fact that the countries that are now in debt went shopping on credit in Germany. Who benefited the most from all the reckless debt policies? You did! The Germans should keep that in mind.

SPIEGEL: And what is your opinion of the chancellor?

Schwarzenberg: Ms. Merkel is a very tough politician. She knows when it is best to wait until one's opponent destroys himself. This is a great art, which I acknowledge. Does she have a vision for Europe? Perhaps. But I for one am not aware of it.

SPIEGEL: Czech President Václav Klaus is suspicious of the Germans and highly critical of the EU. How do the Czech people feel?

Schwarzenberg: The Czechs are no more critical of Europe than the Germans or the Austrians. Incidentally, I am opposed to a two-speed Europe. Anyone who has ever driven on the German autobahn knows that the slow lane leads to the exit. I don't want to diverge from the main European direction.

SPIEGEL: Do you feel that the principal blame for the crisis lies with the banks or the politicians?

Schwarzenberg: The politicians, without a doubt. Budgets that required deficit spending were approved for decades as a matter of course. This couldn't go well indefinitely. Of course, the banks took advantage of this. In the last 30 years, there have been hardly any politicians who have warned against spending even more money.

SPIEGEL: Such politicians were immediately voted out of office.

Schwarzenberg: We would be much poorer without England. We need a common foreign policy, a common security policy and a common energy policy. We don't need a common cheese policy.

Schwarzenberg er eins og áður sagði utanríkisráðherra Tékklands.  Hann er ekki í neinum blekkingarleik hvað varðar mikilvægi smáríkja innan "Sambandsins".  Að "sæti við borðið" hafi upp á síðkastið þýtt að Tékkar hafi verið kallaðir til sætis til að samþykkja það sem Merkel og Sarkozy hafi ákveðið.  Hann er ekki í neinum blekkingarleik með hverjir ráði ferðinni, hverjir haldi um budduna og hverjir í raun ráða framtíð "Sambandsins".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Tomas, endilega snara svona greinum yfir á islensku. Allur almenningur skilur ekki ensku sér að gagni. Það þarf einmitt að ná til þess hóps.

Björn Emilsson, 10.1.2012 kl. 03:44

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Björn, ef þú villt lesa þetta viðtal á íslensku, getur þú farið á þessa vefslóð:

http://www.evropuvaktin.is/frettir/21854/

Gunnar Heiðarsson, 10.1.2012 kl. 07:47

3 identicon

Athyglisverð grein athygliverðar persónu, þarna er sýn sanns Evrópu sinna talsvert í aðra átt heldur en sambandið er að stefna, því miður er svona fólk alltof fátt innan ESB þar er miðjumoðið allsráðandi og möguleikinn til að skara fram úr drepinn í dróma.   

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 10.1.2012 kl. 08:41

4 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Takk fyrir innlitið.

@Björn, það væri vissulega gaman og þarft að þýða þetta viðtal yfir á Íslensku.  Það sama má segja um margar aðra greinar sem ég rekst á.  En tíminn sem ég hef til slíks er afar takmarkaður.  Sem betur fer er þeir orðnir margir Íslendingarnir sem lesa Ensku sér til gagns.  En eins og fram kemur í næstu athugasemd á eftir þinni, þá  hefur þetta viðtal verið þýtt að hluta á Evrópuvaktinni.  "Vaktin" er býsna mögnuð vefsíða og stendur sig býsna vel.  Síðan skilar fréttum og fróðleik vel.

G. Tómas Gunnarsson, 10.1.2012 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband