14.10.2011 | 20:16
Eru drykkjulæti áunnin hegðun?
Rakst á grein um drykkjuhegðun á vef BBC, þegar ég var að þvælast um netið. Fannst greinin verulega áhugaverð, en ætla mér þó ekki að fullyrða að þessar rannsóknir eða stúdíur séu stóri sannleikurinn í málinu.
En hér má finna greinina: Eru allur áfengisáróðurinn rangur?
Greinin er öll skrifuð með sjónarhorn á Breskt samfélag og þar má meðal annars lesa þessa setningu:
"The effects of alcohol on behaviour are determined by cultural rules and norms, not by the chemical actions of ethanol."
Þessi málsgrein fannst mér líka athygliverð:
"This basic fact has been proved time and again, not just in qualitative cross-cultural research, but also in carefully controlled scientific experiments - double-blind, placebos and all. To put it very simply, the experiments show that when people think they are drinking alcohol, they behave according to their cultural beliefs about the behavioural effects of alcohol."
Ég þykist næsta viss um að sitt sýnist hverjum í þessum efnum, en greinin er vel þess virði að lesa hana.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.