Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2022
16.2.2022 | 01:46
Harkalegar umrćđur í Kanadíska ţinginu
Ţađ ađ forsćtisráđherra Kanada, Justin Trudeau hafi sett neyđarlög (enn sem komiđ er án atbeina ţingsins) hefur vissulega vakiđ harđar umrćđur í Kanadíska ţinginu og eins og eđlilegt er, eru skođanir skiptar, ţó ađ mestu eftir flokkslínum.
En ríkisstjórnir víđa um lönd hafa ítrekađ og eftir fremsta megni reynt ađ sniđganga ţjóđţingin, í skjóli ţess ađ "ţađ sé faraldur".
En ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvernig framhaldiđ spilast.
15.2.2022 | 22:39
Verkefni fyrir Neytendastofu?
Auglýsingar eiga ţađ til ađ ergja einstakling og jafnvel keppinauta ţeirra sem auglýsa. En ađ sjálfsögđu er til ríkisstofnun sem sér um ađ slá á hendur ţeirra sem brjóta lög um auglýsingar.
Ef mig misminnir ekki er slíkt eftirlit í höndum Neytendastofu.
Hún deilir út sektum og krefst breytinga á orđalagi o.s.frv.
Mér sýnist ţví engin ástćđa til ţess ađ vera ađ hnýta í VG, heldur ćtti Amnesty ađ skjóta máli sínu til "systurstofnunar" Neytendastofu í Noregi.
Hún verđur varla í vandrćđum međ ađ skrifa út sektir eđa krefja Kínverja um leiđréttingar.
Eđa gilda lögin ekki fyrir alla?
Amnesty fyrtist viđ auglýsingu VG | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.2.2022 | 18:24
Eistlendingar finna flensuna
All nokkuđ hefur veriđ rćtt um ađ "Flensan" hafi lítiđ látiđ sjá sig undanfariđ. Ef einhver hefur "saknađ" hennar er ţó ljóst ađ hún er alls ekki horfin
Eistlendingar hafa fundiđ all nokkuđ fyrir flensu á nýliđnum vikum, sértaklega yngri kynslóđin, eđa eins og lesa má í frétt ERR:
"There were 1,450 confirmed cases of influenza across Estonia over the last seven days, an increase of 13 percent compared to the week before.
In total, more than 8,000 people contacted their doctors with suspected respiratory viruses. The highest number were in Pärnu County, Tartu County, Lääne County, Rapla County and Narva County.
The virus is widespread, the Health Board said, and school children make up 45 percent of cases. However, the number of working-age people contracting influence is starting to rise, increasing from 28 percent to 44 percent last week.
The trend shows it is first caught in schools and is then passed to parents and then elderly, who often need hospital treatment.
Twelve patients were admitted to hospital last week. Since the start of the flu season, 83 people have needed treatment.
Three people over the age of 70 died and none were vaccinated against the flu.
So far, 3,218 cases of influenza have been diagnosed."
6.2.2022 | 23:05
Eini eftirlifandi forsćtisráđherra sem vann ađ samningu Kanadísku stjórnarskrárinnar, lögsćkir Kanadíska ríkiđ fyrir brot á henni
Ţađ er stutt í ađ Kanadíska stjórnarskráin eigi 40 ára afmćli. Elísabet drottning Kanada skrifađi undir ţann 17. apríl 1982.
Ţá fćrđist valdiđ yfir stjórnarskránni frá Breska ţinginu og heim til Kanada. Ţetta var samvinnuverkefni Alríkis (federal) stjórnarinnar og fylkjanna (provinces). Til ađ breyta stjórnarskránni ţarf samţykki ţingsins, öldungadeildarinnar (senate) og 7. af fylkjunum og ţurfa ţau ađ hafa 50% eđa meira af heildaríbúafjölda fylkjanna.
Ţegar núverandi stjórnarkrá kom til sögunnar, áriđ 1982, var Pierre Trudeau, fađir núverandi forsćtisráđherra, forsćtisráđherra Kanada.
Eini eftirlifandi forsćtisráđherran sem sat og vann ađ samningu stjórnarskránnar, Brian Peckford, ţáverandi forsćtisráđherra Nýfundnalands og Labrador, hefur nú stefnt Kanadísku ríkisstjórninni, vegna ţess sem hann telur stjórnarskrárbrot.
Hann telur ađ reglugerđ (mandate) um skyldubólusetningu til ţess ađ mega ferđast međ flugvélum eđa lestum brjóti gegn stjórnarskránni.
Í frétt National Post segir m.a.
"Ive come to the conclusion now that I must, and as a Canadian, as one of the writers, founders of the Constitution Act of 1982, not only speak about it, I must act about it," Peckford told psychologist Jordan Peterson on a recent podcast, discussing the lawsuit.
Í fréttinni segir ennfremur:
"Eric Adams, a law professor at the University of Alberta, said numerous lawsuits against COVID-19 measures have failed to overturn public-health restrictions, and this case raises many of the same issues.
"Its always going to be difficult to win a case for you where youre bringing out arguments that have already failed in similar context, Adams said. But at some point, perhaps the pandemics duration becomes a variable that becomes a factor in one of these lawsuits."
Wilson said many of the cases that had come before the court were done on tight time schedules, with less well-developed scientific evidence and a "factual change in the risk profile of the pandemic."
"Were building a different case than any case thats been put before the courts to date," Wilson said.
Ţađ verđur vissulega fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvernig ţessu máli reiđir af.
Hér ađ neđan má svo sjá Jordan Peterson og Brian Peckford rćđa saman. Virkilega áhugavert samtal.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.2.2022 kl. 02:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.2.2022 | 10:49
Skuldir og verđbólga
Eins og flestir vita og hafa líklega orđiđ áţreifanlega varir viđ, hefur verđbólga stóraukist víđa um heim, ekki síst í hinum Vestrćna hluta hans.
Ţađ ćtti í raun ekki ađ koma á óvart, enda hafa "peningprentvélar" veriđ stöđugt í gangi og skuldasöfnun margra ríkja vaxiđ međ ótrúlegum hrađa.
Hér á neđan má sjá í hvađa ríkjum Evrópu (ég ţori nú ekki ađ fullyrđa ađ ţau séu öll tekin međ), skudlir stjórnvalda hafa aukist hrađast og hvar minnst.
You will find more infographics at Statista
Ţađ er vert ađ taka eftir hvađa ríki rađa sér í neđstu sćtin. Ţar eru ţau ríki sem oft eru kölluđ "skattaparadísir" Evrópusambandsins, og eitt til viđbótar, Svíţjóđ.
Ţau ríki sem hafa góđar tekjur frá risafyrirtćkjum (sem mjög mörg hafa gert ţađ gott í faraldrinum) sem takmarkanir hafa lítil áhrif á, vegna ţess ađ starfsemi ţeirra eru lítil, en skatttekjurnar skila sér sem aldrei fyrr.
En ţađ á eftir ađ koma í ljós hvernig eđa hvort leysist úr ţeirri skuldakreppu sem framundan er.
Ţađ hjálpar vissulega ađ vextir eru lágir og verđbólga há. Verđbólgan eykur skatttekjur á međan virđi skuldanna rýrnar.
Spurningin er hvort ađ ţađ verđi eina leiđin sem verđur talin fćr?
P.S. Bćti hér viđ tengil á nýja frétt Viđskiptablađsins um skuldastöđu Bandaríkjanna sem er langt frá ţví ađ vera glćsileg hefur aukist um 50% á fáum árum. En verđbólga er ţar hćrri en hún hefur veriđ undanfarin nćstum 40 ár. En ţeir hafa ţó sinn eigin gjaldmiđil.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2022 | 04:28
Bara Í Kanada, eđa?
Mótmćli trukkabílstjóra í Ottaway standa enn og virđist ekki vera lát á. Vissulega eru mun fćrri sem standa vaktina nú en var um helgina, en búist er viđ mannfjölda um nćstu helgi.
Ţađ virđist vera ótrúlegur stuđningur viđ mótmćli, ţó ađ vissulega sé gríđarleg andstađa viđ ţau einnig.
En mótmćlin hafa veriđ friđsöm (sé litiđ framhjá flautuhávađa, sem ég geri ekki lítiđ úr ađ sé óţolandi) ţó ađ einn og einn hafi orđiđ sér til skammar.
Mér er ţađ til efs ađ mótmćlendur í öđru landi en Kanada hafi skipulagt Götuhokkíkeppni, eins og gert var í Ottaway í gćr (1. Febrúar). Mér skilst reyndar ađ slíkt hafi einnig gerst í dag (2.2.22)
Fjöldi Kanadabúa hefur veriđ ađ safna vistum fyrir bílstjórana, mat, nćrfötum, sokkum, hreinlćtisvörum o.s.frv. En eins og áđur sagđi er einnig fjöldinn allur mótsnúin ţeim.
En skipuleggjendur mótmćlanna hafa skipulagt tínslu á rusli og á margan hátt veriđ til fyrirmyndar.
En ţađ er athuglisvert ađ bera ţessi mótmćli saman viđ t.d. mótmćli sem urđu ţegar G20 ríkin funduđu í Toronto áriđ 2010.
Ţá var kveikt í lögreglubílum, múrssteinum og grjóti hent, neđanjarđar og lestarsamöngur stöđvuđust o.s.frv. Mótmćlin stóđu dögum saman í miđborg Toronto.
https://www.cbc.ca/news/canada/g20-protest-violence-prompts-over-400-arrests-1.906583
https://www.cbc.ca/news/canada/toronto/settlement-class-action-g20-summit-1.5689329
En lögreglan í Toronto endađi međ ađ borga milljónir dollara í skađabćtur fyrir ađ hafa handtekiđ, friđsama mótmćlendur. Og vissulega var stór hluti mótmćlenda friđsamur, en mótmćlin urđu ofbeldisfull.
En ţá var auđvitađ hćgri stjórn í Kanada og ekki veriđ ađ deila um rétt einstaklinga yfir eigin líkama. Borgarstjóri Toronto var hins vegar vinstri sinni.
Nei, ţá var veriđ ađ mótmćla "vondum kapítalistum":
Ég man heldur ekki eftir sérstakri samúđarbylgu í fjölmiđlum fyrir íbúa miđborgar Toronto, en 2010 bjó ég í Toronto, en vissulega ekki í miđborginni. Samt urđu ţeir ađ ţola mótmćli svo dögum skipti, ţá voru sömuleiđis tugir ţúsunda einstaklinga sem sóttu vinnu í miđborg Toronto, enda fjarvinna ekki jafn algeng og nú.
Reyndar finnst mér merkilegt hvađ mikill fjöldi fjölmiđla hafa lagt sig fram viđ ađ "teikna" mótmćli trukkabilstjóranna upp í neikvćđu ljósi.
Löggćsla í kringum G20 fundinn kostađi vel á annađ hundrađ milljón dollara. Nú er talađ um 800.000 a dag eins og ţađ sé skandall. Kjörnir fulltrúar tala jafnvel um ađ nauđsyn sé ađ ná ţeim peningum sem hefur veriđ safnađ á GoFundMe til ađ íbúar Ottawa sitji ekki uppi međ kostnađinn (GoFundMe síđa bílstjóranna hefur safnađ meira fé heldur en flokkur Justin Trudeau náđi ađ safna fyrir síđustu kosningar).
Ţađ er hćgt ađ rökrćđa fram og aftur um málstađ trukkabílstjóranna, fjöldi er međ og fjöldi á móti.
En hvar á ađ draga mörkin á réttinum til ađ tjá sig, réttinum til ađ mótmćla?
Ţađ hafa margir dregiđ í efa áhrif ţessara mótmćla og ţađ er alls óvíst hver ţau verđa. Ţađ er ekki líklegt ađ ríkisstjórn Kanada láti undan kröfum ţeirrar, ţađ vćri enda pólítískt mjög erfitt.l
En ég hygg ađ stađa Justin Trudeau hafi veikst verulega, Íhaldsflokkurinn ákvađ í dag ađ skipta um leiđtoga. Í gćr tilkynnti forsćtisráđherra Quebec ađ ekkert yrđi úr fyrirhugađri skattlagningu á óbólusetta.
En síđast en ekki síst hafa trukkabílstjórar í Kanada gefiđ fjölda fólks um allan heim hugrekki til ađ láta í ljós andúđ sína á skyldubólusetningum, annari nauđung og "dilkadrátti" eftir ţví hvort einstaklingar eru bólusettir eđa ekki.
Hugrekki ţeirra gefur fordćmi.
Talađ er um "Convoy fra Kalíforniu til Washington", ţađ á eftir ađ koma í ljós hvort af ţví verđur.
P.S. Mér ţótti skrýtiđ ađ lesa frétt af mótmćlunum og hugsanlegu útkalli Kanadíska hersins á Vísi.is. Blađamađurinn sem skrifar ţá frétt virđist ekki vera međ á hreinu hvar Ottaw er og hva landamćri Kanada og Bandaríkjanna eru, eđa hvar trukkabílstjórar hafa teppt landamćrin.
En hvers vegna Íslenskri blađamenn kjósa ađ leita til vinstrisinnađs dagblađs í London, til ađ birta fréttir af mótmćlum í höfuđborg Kanada er mér hulin ráđgáta. Vita ţeir ekki ađ ţađ eru til vinstrisinnađir fjölmiđlar í Kanada og margir ţeirra jafnvel lengra til vinstri en "The Guardian", lol.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
1.2.2022 | 02:56
Gott frumvarp
Ţađ kemur stundum ţćgilega á óvart hvađan gott kemur og ţetta frumvarp frá Viđreisn er ágćtt. Ţó ég sé ekki 100% sammála ţví, myndi ég líklega styđja ţađ (eđa leggja fram breytingartillögu ef ég sćti á ţingi).
Frumvarpi er ađ mínu mati gott, en gengur ekki nógu langt.
Engar reglugerđir um sóttvarnir ćttu ađ gilda nema í skamman tíma, án samţykkis ţingsins.
Ţađ er engin ástćđa til ađ bíđa í ţrjá mánuđi.
Reglugerđir heilbrigđisráđherra ćttu ađ sjálfsögđu ađ taka gildi jafnharđan og ţćr eru gefnar út.
Rétt vćri ađ gefa ráđherranum viku til 10 daga til ađ fá samţykki ţingsins, ella féllu reglurgerđirnar sjálfkrafa niđur.
Lýđrćđisríkjum á ekki ađ stjórna međ "tilskipunum". Á Íslandi á ađ ríkja ţingbundin stjórn.
Einrćđis- tilskipana og reglugerđarfár hefur veriđ alltof ríkjandi í heiminum í faraldrinum.
Margar ríkisstjórnir hafa vísvitandi reynt ađ sniđganga ţing viđkomandi landa.
Ţađ er mál ađ linni.
Ţetta frumvarp er gott skref í rétta átt, ţó heldur lengra megi ganga.
Ţađ er hćttuleg braut ţegar ýmsir vilja gera lítiđ úr ţví ađ traustur lagagrunnur ţurfi ađ vera undir sóttvarnarađgerđum.
Leggja til breytingu á sóttvarnalögum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |