Megi nýja árið færa ykkur gæfu

Nýjársdagur er bjartur og sólríkur hér í Toronto.  Foringinn vakti mig eldsnemma, enda fór hann snemma í háttinn líkt og endranær, ég hefði líklega betur fylgt hans fordæmi.

En ég vil óska öllum nær og fjær bestu óskir um gleði- og gæfuríkt nýtt ár frá okkur hér að Bjórá.

En það er ljúft að sitja hér með sólskinið bjart og hlýtt komandi inn um gluggann, hlusta á Kryddsíldina og líklega reyni ég að horfa á Áramótaskaupið á eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband