11.12.2006 | 05:46
Sjálfsgagnrýni?
Ég get ekki að því gert að ég glotti út í annað, allt að því bæði þegar ég les stuðningsfólk Samfylkingarinnar tala um að Ingibjörg Sólrún hafi komið með þarfa og tímabæra sjálfsgagnrýni inn í Íslenska stjórnmálaumræðu. Eitthvað sem aðrir stjórnmálaflokkar ættu að taka sér til fyrirmyndar.
Hvernig getur það að segja að þjóðin hafi ekki treyst þingflokki Samfylkingarinnar, en nú sé allt breytt, vegna þess að "Ég" er tilbúin, flokkast undir sjálfsgagnrýni?
Útskýringar vel þegnar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.