Friðarandinn

Það má merkja af fréttinni að friðarandinn er ekki mikill hjá Hamas liðum, alla vegna ekki nú um stundir.

Nýlegt ávarp Nasrallah, forystumanns Hizbollah bendir heldur ekki til að friðvænlegt verði í þessum heimshluta á næstunni.

Það hljóta allir að bíða eftir því í ofvæni að þeir Íslenskir stjórnmálamenn sem höfðu sig hvað mesti í frammi og töluðu hæst (eða skiluðu bara inn skriflegum skilaboðum) tjái um málefni svæðisins og hvernig sé best að koma á friði.

Líklega færi vel á því að þeir sendi Hamas og Hizbollah bréf, því varla er hægt að ræða við slík samtök, eða hvað?

 


mbl.is Haniyeh heitir því að viðurkenna ekki tilvistarrétt Ísraels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband