9.4.2009 | 19:06
Smá Flickr
Nú er allt að verða tilbúið fyrir væntanlega Íslands (og Eistlands) ferð Bjórárfjölskyldunnar. Eingöngu eftir að pakka smáræði ganga frá. En auðvitað er nægur tími á hinum langa föstudegi til að ganga frá ýmsum smáatriðum, enda ekki þörf á því að mæta í flughöfn fyrr en að verða 6 um eftirmiðdaginn.
En ég ákvað að birta hér nokkrar myndir af Flickr síðunni minni, hægt er að klikka á myndirnar ef áhugi er fyrir að sjá þær stærri.





Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Ljósmyndun | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.