7.3.2009 | 19:22
... eins og að flytja kaffi til Brasilíu
Sú saga flýgur hratt um netið nú (sjá t.d. á Pressunni), að Alfreð Þorsteinsson hafi lagst hart gegn því að Magnús Árni Skúlason skipaði annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður.
Á Alfreð að hafa komið í pontu og sagt að það sé óþarfi fyrir Framsóknarflokkinn að sækja spillingu í aðra flokka.
Alfreð ætti að þekkja það, líklega væri slíkt eins og að flytja inn kaffi til Brasilíu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Grín og glens, Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.