23.2.2009 | 21:17
Ummæli dagsins um Evrópska efnahagssamvinnu
Ummæli dagsins koma frá Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. Það er ótrúlegt hve ummæli forseta einhvers áhrifamesta ríkis "Sambandsins" endurspegla þá einingu sem íbúar "Sambandsins" finna fyrir og upplifa.
"It is justifiable if a Renault factory is built in India so that Renault cars may be sold to the Indians. But it is not justifiable if a factory of a certain producer, without citing anyone, is built in the Czech Republic and its cars are sold in France."
Nicolas Sarkozy
Ummælin eru fengin héðan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Facebook
Athugasemdir
Já það er greinilegt að þó mikið hafi áunnist í Evrópusamrunanum þarf að gera miklu meira til að bæta heiminn.
Reinhard Reynisson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.