4.2.2009 | 16:25
Gott hjá Kristni, en ...
Það er gott hjá Kristni H. að vekja athygli á þessarri vitleysu. Auðvitað á að endurskoða þessi fjárframlög. Gott væri að skera þau hressilega niður (10% er allt of lítið) en best væri að fella þau hreinlega niður.
Sömuleiðis á að fella niður aukagreiðslur til formanna flokkanna (sem sitja á þingi) enda er það ekki starf á vegum þjóðarinnar.
Afnema á lög um aðstoðarmenn þingmanna.
Stjórnmálabarátta á ekki að vera ríkisrekin.
Það er hrein óskammfeilni að þingmönnum að láta þessi fjárframlög óáreitt á meðan þörf er niðurskurðar á öllum sviðum samfélagsins.
Vill lækka fjárframlög til stjórnmálaflokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.