Öllu gamni fylgir nokkur alvara

Það er algengt að líta til baka nú og benda á alls kyns hluti sem betur hafa mátt fara.  Margir telja að hefði verið farið að ráðum hinna ýmsu sérfræðinga hafði allt farið á annan og betri veg.  Margir týna fram varnaðarorð sem féllu og furða sig á því að ekki hafi verið farið eftir þeim.

"Harðsvíruðustu útrásarvíkingar" segja okkur nú frá því hvernig þeir hafi varað við ástandinu og telja upp það sem betur hafi mátt fara - hjá hinum.

En ég sjálfur lagði fram mína tillögu í mars síðastliðnum, hér á þessum sama stað, en hana má lesa hér.

En líklega var enginn að hlusta, og hafi þeir hlustað þá gerðu þeir ekkert.

En hefði verið farið að mínum tillögum, væru Íslendingar ekki í þessum vanda í dag. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband