Nafnleysi?

Það er ágætt að það er "virkni" í Íslensku samfélagi, fólk hefur skoðanir, það mótmælir, semur ályktanir og áskoranir, lætur í sér heyra.

Eins og gengur er margt gott sem kemur fram, annað síðra, sumt finnst mér vitlaust og svo framvegis. 

Það er svipað með þessa áskorun, sumu í henni er ég sammála, öðru ekki.  En mér þykir framtakið gjaldfella sig strax í byrjun, með það að öngvir skrifi undir áskorunina.  Eru aðstandendur hennar hræddir við að láta nafn sitt koma fram?

 


mbl.is Nóvemberáskorunin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband